Aukinn áhugi á jarðlindagarði

  „Við finnum fyrir verulega auknum áhuga fjárfesta og fyrirtækja á verkefnum úti á Reykjanesi, tengt sjóborholum, heitu og köldu vatni og gufu" sagði Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar á íbúafundi í Njarðvík í gærkvöldi. Árni nefndi að tvö mjög öflug fyrirtæki, auk HS orku, störfuðu nú á…
Lesa fréttina Aukinn áhugi á jarðlindagarði

Vinnuskólinn í Reykjanesbæ: allir fá vinnu

 Öllum unglingum í 8., 9. og 10. bekkjum í grunnskólum Reykjanesbæjar bjóðast störf í Vinnuskóla bæjarins í sumar. Þetta kom fram á íbúafundi með Árna Sigfússyni bæjarstjóra í Innri Njarðvík í fyrrakvöld. Vinnuskólinn hefst 6. júní nk. og mikilvægt er að börn skrái sig tímanlega, svo unnt sé að sk…
Lesa fréttina Vinnuskólinn í Reykjanesbæ: allir fá vinnu

Mörg verkefni til að virkja atvinnuleitendur

Í Reykjanesbæ eru fimm sérverkefni í gangi sem miða að því að styrkja atvinnuleitendur. Árni Sigfússon, bæjarstjóri fór yfir helstu leiðir sem í boði væru í þessum tilgangi, á íbúafundi í Innri Njarðvík í gærkvöldi. Árni nefndi Virkniverkefnið sem miðar að því að ráða fólk til starfa í 50% vinn…
Lesa fréttina Mörg verkefni til að virkja atvinnuleitendur