Samvinna í menningarmálum
01.06.2011
Fréttir
Síðastliðinn laugardag stóðu Menningarfulltrúar á Suðurnesjum ásamt verkefnastjóra Menningarráðs Suðurnesja fyrir Málþingi um menningu í Bíósal Duushúsa. Yfirskrift Málþingsins var Staðarímynd/Staðarvitund. Á Málþinginu töluðu bæði heimamenn og aðilar utan svæðisins. Þeir Einar Falur Ingólfsson, …