Fréttir og tilkynningar


Nettómótið 2012

Senn líður að einum stærsta íþróttaviðburði í Reykjanesbæ því dagana 3. og 4. mars fer fram hið árlega Nettómót í körfubolta. Í fyrra var enn eitt aðsóknarmetið slegið því rúmlega 1200 keppendur frá 24 félögum mættu til leiks. Leikirnir urðu alls 447 á 13 körfuboltavöllum í 5 íþróttahúsum. Í raun …
Lesa fréttina Nettómótið 2012

Aðalheiður Eysteinsdóttir með leiðsögn á sunnudag

Sunnudaginn 4. mars kl. 15:00 verður myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir með leiðsögn um sýningu sína , „Á Bóndadag,“ sem nú stendur yfir í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum. Þar hefur Aðalheiður ásamt gestalistamönnunum, Guðbrandi Siglaugssyni, Gunnhildi Helgadóttur, listat…
Lesa fréttina Aðalheiður Eysteinsdóttir með leiðsögn á sunnudag

Keilir útskrifar þúsundasta nemanda sinn í dag

89 nemendur útskrifast frá Keili í dag, föstudaginn 24. febrúar, og hafa þá rúmlega þúsund nemendur útskrifast frá stofnun Keilis í maí 2007. Athöfnin fer fram við hátíðlega athöfn í Andrews leikhúsinu á Ásbrú kl. 15:00. Valdimar Guðmundsson og Högni Þorsteinsson flytja tónlistaratriði og Árni…
Lesa fréttina Keilir útskrifar þúsundasta nemanda sinn í dag
Sjálfboðaliðar

Sjálfboðaliðum þakkað óeigingjarnt starf

Hundruðum sjálfboðaliða þakkað.
Lesa fréttina Sjálfboðaliðum þakkað óeigingjarnt starf

Bæjarstjórar í Sandgerði og Reykjanesbæ skrifa undir þjónustusamning

Sandgerðisbær hefur um árabil  fengið sérfræðiþjónustu fyrir leik – og grunnskóla hjá fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar. Nýi samningurinn nær líkt og áður til rekstrarráðgjafar til skóla og sérfræðiþjónustu fyrir leik – og grunnskóla í Sandgerði. Samningurinn felur einnig í sér að bæjarfélögin ás…
Lesa fréttina Bæjarstjórar í Sandgerði og Reykjanesbæ skrifa undir þjónustusamning

Ný byggingareglugerð

Tæknilegar framfarir, þróun og nýjungar. Ný byggingareglugerð nr. 112/2012 kynnt í Reykjanesbæ. Í ársbyrjun 2011, við gildistöku nýrra laga um Mannvirki nr. 160/2010, tók til starfa Mannvirkjastofnun sem sameinar málaflokka mannvirkjagerðar og hefur það meginhlutverk, í samráði við viðkomandi st…
Lesa fréttina Ný byggingareglugerð

Öskudagur

Miðvikudaginn 22. febrúar verður haldin öskudagshátíð fyrir 1.-6. bekk.
Lesa fréttina Öskudagur

Atvinnutorg opnað í Reykjanesbæ

Atvinnutorg fyrir unga atvinnuleitendur á aldrinum 16-25 ára var opnað í Reykjanesbæ í dag. Verkefnið er samstarfsverkefni velferðarráðuneytisins, Vinnumálastofnunar og Reykjanesbæjar. Markmið verkefnisins er að veita ungu fólki sem hvorki er á vinnumarkaði né í námi ráðgjöf og stuðning og fi…
Lesa fréttina Atvinnutorg opnað í Reykjanesbæ

Styttur bæjarins og fleira skemmtilegt

Út er komið á vegum Listasafns Reykjanesbæjar kort sem ber titilinn Styttur bæjarins og fleira skemmtilegt
Lesa fréttina Styttur bæjarins og fleira skemmtilegt

Myllubakkaskóli 60 ára - Syngjandi boðskort

Nemendur og stafsfólk bjóða til veislu. Föstudaginn 17. Febrúar 2012 á Skólinn 60 ára afmæli. Af því tilefni verður opið hús frá kl. 11:00 - 14:00. Við bjóðum sérstaklega velkomna fyrrum nemendur og starfsmenn. Boðið verður upp á:  Skoðunarferðir um húsnæðið Skemmtiatriði, tónlist,…
Lesa fréttina Myllubakkaskóli 60 ára - Syngjandi boðskort