Fréttir og tilkynningar


Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ

Íbúar í Reykjanesbæ voru alls 14.250 í lok aprí s.l. Þeim hefur fjölgað um 113 frá áramótum, þegar íbúafjöldinn var 14.137. Þetta kom fram á íbúafundi með bæjarstjóranum í Reykjanesbæ í Innri Njarðvík s.l.  mánudagskvöld. Mikil íbúaaukning varð í Reykjanesbæ á árunum 2005-2008 en íbúafjöldinn he…
Lesa fréttina Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ

Holtaskóli sigraði í Skólahreysti annað árið í röð

Frábær árangur skóla Reykjanesbæjar Lið Holtaskóla náði þeim frábæra árangri að sigra Skólahreysti annað árið í röð.  Hreint út sagt frábær árangur hjá þeim Eydísi, Guðmundi, Patreki og Söru Rún sem sýndu sínar bestu hliðar og rétt rúmlega það þegar þau tryggðu Holtskælingum ljúfan sigur í þessa…
Lesa fréttina Holtaskóli sigraði í Skólahreysti annað árið í röð

Manngildissjóður

Reykjanesbær auglýsir til umsóknar styrki úr Manngildissjóði Skólaþróunarsjóður fræðsluráðs Hlutverk sjóðsins er að veita styrki og viðurkenningar sem að stuðla að nýbreytni- og þróunarstarfi í leik-, grunn- og tónlistarskólum Reykjanesbæjar.  Styrkirnir eru veittir í samráði við reglur fræðs…
Lesa fréttina Manngildissjóður

Breyting á ráðningarferli hjá Reykjanesbæ

Ný ráðningalausn Föstudaginn 27. apríl verður tekin í notkun ný ráðningalausn hjá Reykjanesbæ en samningur hefur verið gerður milli bæjarins og Tölvumiðlunar um innleiðingu H3 heildarlausnar í mannauðsmálum.  Ráðningalausnin er fyrsta skrefið.  Með tilkomu H3 verður auðveldara að halda faglega …
Lesa fréttina Breyting á ráðningarferli hjá Reykjanesbæ

Gera hreint fyrir sínum dyrum

Í tilefni af Grænum apríl og Degi umhverfisins  ætla  Tjarnarselsbörnin ekki að láta sitt eftir liggja og munu þann  25. apríl taka til hendinni  á Tjarnargötutorginu og í skrúðgarðinum.  Börnin vilja endilega fá fleiri í lið með sér og bjóða bæjarbúum að leggja sitt af mörkum og mæta á fyrrnef…
Lesa fréttina Gera hreint fyrir sínum dyrum

Leiksýning í Akurskóla

  Fólkið í háhýsinu. Leiklistarval Akurskóla sýnir þrjú örleikrit og einþáttung 24. og 26. apríl. Nemendur úr 8. – 10. bekk Akurskóla sem hafa verið í leiklistarvali í vetur verða með leiksýningar á þriðjudag og fimmtudag. Nemendurnir hafa æft upp þrjú örleikrit og einþáttung.  Þau kalla sýni…
Lesa fréttina Leiksýning í Akurskóla

Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

  Er ekki ástæða til að hrósa? Fræðsluráð Reykjanesbæjar kallar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Allir bæjarbúar geta tilnefnt einstaklinga eða skólaverkefni til verðlaunanna. Tilnefna má þróunar- og nýbreytniverkefni eða önnur vel unnin störf sem þykja til fyrirmyndar …
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

Hæfingarstöðin hélt sína árlegu árshátíð

Árshátíð með glæsibrag   Hæfingarstöðin hélt sína árlegu árshátíð þann 18. apríl s.l.  Soho sá um veitingar og var boðið upp á lambalæri með meðlæti og franska súkkulaði köku í eftirrétt. Haldið var glæsilegt happadrætti sem fjölmörg fyrirtæki á Suðurnesjum styrktu sem er ómetanlegur stuðningur fy…
Lesa fréttina Hæfingarstöðin hélt sína árlegu árshátíð

Jón Axel með leiðsögn á sunnudag 22. apríl

  Tilvist Áhugafólk um myndlist ætti ekki að láta sýningu Jóns Axels Björnssonar, Tilvist, framhjá sér fara en á  sunnudaginn kl. 14:00 tekur listamaðurinn sjálfur á móti gestum í sýningarsal Listasafnsins í Duushúsum. Til sýnis eru ný olíumálverk og vatnslitamyndir eftir Jón Axel en þetta er …
Lesa fréttina Jón Axel með leiðsögn á sunnudag 22. apríl

Geggjuð stemning á Geðveiku kaffihúsi

List án landamæra á Suðurnesjum þakkar bæjarbúum frábærar móttökur og veittan stuðning á Geðveiku kaffihúsi sem fram fór í Svarta pakkhúsinu í gær. Óhætt er að segja að þátttakan hafi farið fram úr björtustu vonum skipuleggjenda enda var kaffihúsið þétt setið allan opnunartímann og mikil gleði við…
Lesa fréttina Geggjuð stemning á Geðveiku kaffihúsi