Fjölbreyttu mannlífi fagnað við setningu Ljósanætur.

Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ

Íbúar í Reykjanesbæ voru alls 14.250 í lok aprí s.l. Þeim hefur fjölgað um 113 frá áramótum, þegar íbúafjöldinn var 14.137. Þetta kom fram á íbúafundi með bæjarstjóranum í Reykjanesbæ í Innri Njarðvík s.l.  mánudagskvöld. Mikil íbúaaukning varð í Reykjanesbæ á árunum 2005-2008 en íbúafjöldinn hefur …
Lesa fréttina Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ