Frá fimleikadeildinni.

Næst lægsta gjaldið hjá Fimleikadeild Keflavíkur

Í nýlegri könnun sem Verðlagseftirlit ASÍ gerði á æfingagjöldum í fimleikum  hjá  15 félögum kemur í ljós að í ákveðnum aldursflokkum er næst lægsta gjaldið hjá Fimleikadeild Keflavíkur. Í flokki barna undir átta ára sem æfa um 2 klukkustundir á viku er gjaldið hæst hjá Gerplu um 40 þúsund krónur e…
Lesa fréttina Næst lægsta gjaldið hjá Fimleikadeild Keflavíkur
Horft yfir Reykjanesbæ.

Reykjanesbær styður „frumvarp“ SÁÁ

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti í dag samhljóða eftifarandi yfirlýsingu: „Bæjarráð Reykjanesbæjar tekur undir þau sjónarmið sem koma fram í „frumvarpi“ SÁÁ undir heitinu „Betra líf“, og veitir því fullan stuðning. Markmið frumvarpsins er að gerbylta lífsgæðum þeirra sem þjást vegna áfengis- og ví…
Lesa fréttina Reykjanesbær styður „frumvarp“ SÁÁ
Ungir lesendur.

Besti árangur á samræmdum prófum í Reykjanesbæ

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 10. bekk haustið 2012, eru nú komnar. Ágætar framfarir má sjá milli ára hjá nemendum grunnskólanna í Reykjanesbæ, sérstaklega í stærðfræði og ensku. Framfarir eru einnig í íslensku, en ekki eins miklar. Reykjanesbær er nú yfir meðaltali Suðurkjördæmis í öllum s…
Lesa fréttina Besti árangur á samræmdum prófum í Reykjanesbæ
Áki Gränz og myndin góða.

Njarðvíkingar og skáldin

Áki Gränz gaf Akurskóla á dögunum  mynd sem hann  málaði og nefnir Njarðvíkingar og skáldin.  Árni Sigfússon, bæjarstjóri, Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri  og Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi tóku á móti þessari höfðinglegu gjöf ásamt skólastjórnendum Akurskóla þeim Sigurbjörgu Róbertsd…
Lesa fréttina Njarðvíkingar og skáldin

Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur Stjórnlagaráðs 20. október 2012

Kjörstaðir opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00 Á kjördag mun yfirkjörstjórn hafa aðsetur í Heiðarskóla sími 420 4515 Kjörskrá fyrir Reykjanesbæ vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur Stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga sem fram fer þann 20. október 2012 liggur frammi almenningi til sý…
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur Stjórnlagaráðs 20. október 2012
Frá setningu ljósanætur.

Kynningar í október vegna umönnunargreiðslna Reykjanesbæjar

Fjölskyldan í Reykjanesbæ Kynningar í október vegna umönnunargreiðslna Reykjanesbæjar Þriðjudaginn 23. október kl. 20:00 kynnir fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar starfsemi sína og verkefni sem lúta að stuðningi við foreldra. Fimmtudaginn 25.október kl. 20:00 kynnir fjölskyldu-og félagssvið Reykjanesb…
Lesa fréttina Kynningar í október vegna umönnunargreiðslna Reykjanesbæjar
Frá fyrirlestrinum í Bíósal.

Fyrirlestur um LÆSI

Húsfyllir var í bíósal DUUS-húsa, þriðjudaginn 16.október,  þegar Baldur Sigurðsson, dósent við Menntavísindasvið HÍ, flutti fyrirlestur um læsi, í tengslum við innleiðingu nýrrar Aðalnámskrár.  Baldur hefur rýnt í hugtakið og skoðað hvernig það birtist í nýrri Aðalnámskrá grunnskóla þar sem læsi er…
Lesa fréttina Fyrirlestur um LÆSI
Frá undirritun.

Samningur um þróun efnavinnslugarðs í Helguvík

Reykjanesbær og Carbon Recycling International (CRI) skrifuðu í dag undir samstarfssamning um þróun og uppbyggingu umhverfisvæns efnavinnslugarðs í Helguvík. Efnavinnslugarður er svæði þar sem fyrirtæki í efnavinnslu eru tengd saman þannig að þau nýta aukaafurðir og losun hvers annars til að draga ú…
Lesa fréttina Samningur um þróun efnavinnslugarðs í Helguvík
Dröfn Rafnsdóttir kennsluráðgjafi.

Námstefna á Akureyri

Föstudaginn 12. október var haldinn sameiginleg námstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga og Skólastjórafélags Íslands undir yfirskriftinni: Forysta til framfara - árangursrík stjórnun grunnskóla Dagskráin var mjög áhugaverð og sóttu margir skólastjórnendur og skólafólk af Suðurnesjum námstefnuna…
Lesa fréttina Námstefna á Akureyri
Falleg vetrarmynd frá Brú milli heimsálfa.

Reykjanesbær í 6. sæti heimsókna á vetrartíma

Ný könnun Ferðamálastofu meðal erlendra ferðamanna sem dvöldu á Íslandi á vetrartíma frá september 2011 til maí 2012 sýnir að af 35 stöðum  sem spurt var sérstaklega um varðandi heimsóknir lenti Reykjanesbær í 6. sæti yfir flestar heimsóknir. Tæplega 22% svarenda sögðust hafa heimsótt Reykjanesbæ. L…
Lesa fréttina Reykjanesbær í 6. sæti heimsókna á vetrartíma