Hér er yfirlitskort og gervitunglamynd af Reykjanesbæ af samfélagsmiðlinum Google.
Fjölmennasta Nettómótið hingað til hefst eftir nokkra daga
27.02.2013
Fréttir
Nú er ljóst að fjöldi keppenda á Nettómótinu, sem fram fer helgina 2-3. mars n.k. verður um 1200 sem er 10% aukning frá því á síðasta ári.
Góð samvinna körfuknattleiksdeilda UMFN og Keflavíkur og metnaður þeirra að hafa mótið alltaf sem glæsilegast er greinilega að skila sér. Mörg önnur íþróttaf…