Fréttir og tilkynningar


Erlingskvöld 21. mars tileinkað alþýðumenningu

Erlingskvöld í ár verður tileinkað alþýðumenningu og gildi persónulegra heimilda í sagnfræði. Við ætlum að skoða hversdagslíf alþýðufólks skrifað af því sjálfu, í formi dagbóka, bréfaskrifta og annarra einkaskjala. Dagskráin fer fram í Bíósal Duushúsa fimmtudaginn 21. mars og hefst kl. 20:00. Ar…
Lesa fréttina Erlingskvöld 21. mars tileinkað alþýðumenningu

Reykjanesbær bíður enn frumvarpsins

Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í gær, var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða með öllum greiddum atkvæðum: Bæjarráð Reykjanesbæjar minnir á að ítrekað hefur komið fram í máli forsvarsmanna ríkisstjórnarinnar að sambærilegt frumvarp verði lagt fram um Helguvík og gert er um Bakka. Minnt er á …
Lesa fréttina Reykjanesbær bíður enn frumvarpsins

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór  fram, í sextánda sinn hér í Reykjanesbæ, í bíósal Duushúsa 7. mars 2013. Fjórtán keppendur frá sex grunnskólum í Reykjanesbæ og grunnskólanum í Sandgerði tóku þátt í keppninni.  Það er sérstakt við Stóru upplestrarkeppnina að í flestum  skólunum taka allir…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin

Bæjarráð fagnar og leggur drög að frumvarpi

Bæjarráð Reykjanesbæjar fagnar einróma þeirri ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hefja viðræður við Reykjanesbæ um uppbyggingu í Helguvík sem byggir á samskonar stuðningi og gert er í þegar framlögðum frumvörpum um stuðning við Bakka og Norðurþing. Á fundi bæjarráðs Reykjanesbæjar í morgun var lagt…
Lesa fréttina Bæjarráð fagnar og leggur drög að frumvarpi

Ófærð í bænum

Mikil ófærð er í bænum og unnið er að mokstri í öllum hverfum. Megin áhersla er þó á stofnæðum og strætóleiðum haldið opnum eins og kostur er. Þó nokkuð er um að smábílar sitji fastir og veldur það erfiðleikum við mokstur og akstur strætó. Akstur strætó mun því stöðvast til kl. 13 til að hreinsa m…
Lesa fréttina Ófærð í bænum

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður haldin í Duus-húsum fimmtudaginn 7. mars  n.k. kl. 16:30. Fræðsluskrifstofan sér um framkvæmd hennar og  er hátíðin  nú haldin hér í sextánda sinn. Undirbúningur fyrir hana hefst í raun  á degi íslenskrar tungu í nóvember,  hjá öllum 7. bekkingum . Kjöro…
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin
Nettómót

Glæsilegt Nettómót í körfubolta 2013

Mig langar að koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem stóðu að undirbúningi og framkvæmd Nettómótsins í körfubolta sem fram fór í Reykjanesbæ og Garði helgina 2.-3. mars s.l. Sérstakar þakkir færi ég forstöðumönnum og starfsfólki íþróttamannvirkja bæjarins svo og forsvarsmönnum unglingaráða…
Lesa fréttina Glæsilegt Nettómót í körfubolta 2013

Metaðsókn í Vatnaveröld

Um 2500 manns heimsóttu Vatnaveröld um helgina og hafa aldrei fleiri gestir sótt laugina á einni helgi. Fjölmennasti hópurinn tengdist Nettómótinu í körfu,  en öll börn fá frítt í laugina auk liðsstjóra og þá nýttu foreldrar sér að heimsækja laugina á milli leikja. Um 1300 manns komu á laugardegin…
Lesa fréttina Metaðsókn í Vatnaveröld