Fréttir og tilkynningar


Njarðvíkurskóli með besta verkefnið í keppninni Aðgengi að lífinu

Hópur nemenda í Njarðvíkurskóla fékk í dag fyrstu verðlaun fyrir besta verkefnið í liðakeppninni, Aðgengi að lífinu, sem MND félagið á Íslandi og SEM samtökin, með stuðningi velferðar-, umhverfis- og auðlindaráðuneytis, fóru með af stað í haust meðal 10. bekkinga á landsvísu. Verðlaunaafhending…
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli með besta verkefnið í keppninni Aðgengi að lífinu

Fréttir af Sókninni

Margt verið gert og ýmislegt framundan Á morgun, 29. nóvember, er réttur mánuður frá því að opinn borgarafundur var haldinn í Stapa um fjármál Reykjanesbæjar. Á fundinum kynntu ráðgjafar KPMG skýrslur sínar og Haraldar Líndal, sem sýndu svo ekki varð um villst mjög alvarlega fjárhagsstöðu sveit…
Lesa fréttina Fréttir af Sókninni

Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu

Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand í Noregi á Tjarnargötutorgi laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00. Dagskrá: Sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Landsverk, afhendir jólatréð. Ávarp:  Anna Lóa Ólafsdóttir forseti bæjarstjórnar. Tendrun: Andri Sævar Arnarsson, nemandi…
Lesa fréttina Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu

Frá Reykjanesbæ til Rómar

Anna Sofia deildarstjóri í leikskólanum Holti er stödd í Róm á ráðstefnu um rafrænt skólasamstarf í boði Erasmus+. Á ráðstefnunni verður nýjum aðferðum deilt og nýir kennsluhættir kannaðir á vinnustofum og kynningum. Einnig verður framúrskarandi eTwinning samstarfsverkefnum gert hátt undir höfði, …
Lesa fréttina Frá Reykjanesbæ til Rómar

Rafræn skilríki í símann þinn fimmtudaginn 27. nóv.

Rafræn skilríki í símann, í samvinnu Reykjanesbæjar, Auðkennis, Vodafone og Símans Fimmtudaginn 27. nóvember, frá kl. 10:00 – 16:00, getur fólk komið í Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 og fengið SIM kort, í símann sinn, sem styður við rafræn skilríki. Á staðnum verður starfsfólk frá Auðke…
Lesa fréttina Rafræn skilríki í símann þinn fimmtudaginn 27. nóv.

Hvað þýðir „framlegð“?

Í umræðum síðustu vikna um fjármál Reykjanesbæjar hefur oft verið minnst á hugtakið “framlegð A-hluta bæjarsjóðs.” Í ágætri grein Konráðs Björgúlfssonar á www.vf.is er kallað eftir útskýringum á hugtakinu. Framlegð er skilgreind á nokkra mismunandi vegu eftir eðli starfsemi hverju sinni. Hjá Reykja…
Lesa fréttina Hvað þýðir „framlegð“?

Við erum að mennta okkur út úr kreppunni

Að sögn Gylfa Jóns Gylfasonar fræðslustjóra Reykjanesbæjar benda fyrstu tölur til að afar góður árangur hafi náðst  á samræmdum prófum í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði, sérstaklega í fjórða og sjöunda bekk. Samanlagður árangur þessara sveitarfélaga er nú í fyrsta skipti kominn yfir landsmeðaltal…
Lesa fréttina Við erum að mennta okkur út úr kreppunni

Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa

Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa föstudaginn 14. nóvember s.l. Málþing þetta var haldið af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og var ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í sveitarfélögum, svo og starfsmönnum sem hafa umsjón með málefnum innflytjenda. Í boði voru fjölbr…
Lesa fréttina Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa

Gjöf frá Garðyrkjudeild Reykjavíkur

Á haustdögum kom Garðyrkjudeild Reykjavíkur í heimsókn til Reykjanesbæjar og fengu leiðsögn um áhugaverða staði, söfn og skemmtileg verkefni hér í bæ. Á fimmtudaginn í síðustu viku komu fulltrúar hópsins aftur í stutta heimsókn og gáfu Reykjanesbæ þrjú falleg reynitré sem verður fundinn góður s…
Lesa fréttina Gjöf frá Garðyrkjudeild Reykjavíkur

88 styrktar- og stuðningsaðilar Ljósanætur

Þakkir fyrir veittan stuðning á Ljósanótt 2014 Afhending menningarverðlauna Reykjanesbæjar fór fram við hátíðlega athöfn í Duushúsum sl. fimmtudag  og komu þau í hlut Guðnýjar Kristjánsdóttur sem helgað hefur sig starfi Leikfélags Keflavíkur í um aldarfjórðung. Við sama tilefni voru styrktar- …
Lesa fréttina 88 styrktar- og stuðningsaðilar Ljósanætur