Fréttir og tilkynningar


Nafnasamkeppni Hrafnistu Reykjanesi

Hrafnista á Reykjanesi mun standa fyrir nafnasamkeppni á sex nýjar hjúkrunardeildir á nýju og glæsilum hjúkrunarheimili sem opnar á Nesvöllum nú í mars. Öllum er heimil þátttaka. Æskilegt er að nöfnin hafi samfellu og að þau vísuðu í t.d. staði eða kennileiti á Reykjanesi. Tillögum er hæg…
Lesa fréttina Nafnasamkeppni Hrafnistu Reykjanesi

Nemendur í sveitarfélögum með meira en 5000 íbúa standa sig best

Þegar niðurstöður úr samræmdum prófum eru skoðaðar kemur í ljós að samband er á milli stærðar sveitarfélaga og árangurs á samræmdum könnunarprófum. Nemendur í sveitarfélögum með 5000 íbúa eða fleiri standa sig að jafnaði betur en nemendur í smærri sveitarfélögum. Munurinn er verulegur þar sem neme…
Lesa fréttina Nemendur í sveitarfélögum með meira en 5000 íbúa standa sig best

Akurskóli hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

Akurskóli hlaut í dag alþjóðlega viðurkenningu Skóla á grænni grein fyrir góða frammistöðu í menntun til sjálfbærrar þróunar og fyrir að leggja sitt af mörkum til þess að efla og bæta umhverfismál innan skólans og í nærsamfélaginu. Þetta er í annað sinn sem Akurskóli hlýtur þessa viðurkenningu e…
Lesa fréttina Akurskóli hlýtur alþjóðlega viðurkenningu

Listasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar hljóta viðurkenningu

Þau ánægjulegu tíðindi bárust frá safnaráði á dögunum að Byggðasafn Reykjanesbæjar og Listasafn Reykjanesbæjar eru í hópi 39 safna á landinu sem hafa hlotið opinbera viðurkenningu safns skv. safnalögum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í viðurkenningunni felst að söfnin uppfylla þau skilyrð…
Lesa fréttina Listasafn Reykjanesbæjar og Byggðasafn Reykjanesbæjar hljóta viðurkenningu

Á fjórða þúsund gestir í Reykjanesbæ um helgina

Nettómótið í körfuknattleik verður haldið í Reykjanesbæ um næstu helgi. Mótið er fyrir stúlkur og drengi fædda eftir 2001 og mótið í ár er hið fjölmennasta frá upphafi en búist er við hátt í  1300 keppendum og talið er að um 2-3 fylgi hverju barni og því verða á fjórða þúsund gestir í bænum.   Mót…
Lesa fréttina Á fjórða þúsund gestir í Reykjanesbæ um helgina

80 % barna í elsta hóp á leikskólanum Heiðarseli geta lesið

Á leikskólanum Heiðarseli í Reykjanesbæ hefur verið lögð sérstök áhersla á læsi og lestur. Það hefur skilað eftirtektarverðum árangri, þar sem almenna reglan er að við útskrift úr leikskólanum geti meirihluti nemenda í skólahóp lesið einfaldan texta. Gylfi Jón Gylfason fræðslustjóri Reykjanesbæjar…
Lesa fréttina 80 % barna í elsta hóp á leikskólanum Heiðarseli geta lesið

Fyrirtækjum hefur fjölgað við Hafnargötuna

Um 120 fyrirtæki eru eru starfandi við Hafnargötuna í Reykjanesbæ í dag, samkvæmt könnun sem Helgi Hólm gerði og kynnt er í nýjasta  tímariti Faxa. Um 50 starfsgreinar eiga sína fulltrúa við Hafnargötuna. Þar starfa um 500 manns að sögn Helga, sem gerði ítarlega talningu. „Þessi niðurstaða gefur þ…
Lesa fréttina Fyrirtækjum hefur fjölgað við Hafnargötuna

Leikskólinn Holt hlýtur Evrópuverðlaun

Leikskólinn Holt hefði verið tilnefndur til Evrópuverðlauna 2014   fyrir e- twinning verkefnið "talking Pictures". Verkefnið var valið úr 134 verkefnum víðs vegar að úr Evrópu og lenti í einu af þremur efstu sætunum  og mun Anna Sofia deildarstjóri á Holti sem hefur leitt verkefnið fara til Brusse…
Lesa fréttina Leikskólinn Holt hlýtur Evrópuverðlaun

Dagur um málefni fjölskyldunnar á laugardag

Nesvöllum Laugardaginn 22. febrúar kl. 11.00-13.00  Dagskrá: Ávarp bæjarstjóra Kynning á FFGÍR – Ingigerður Sæmundsdóttir Viðurkenning til dagforeldra Erindi - María Rut Reynisdóttir Viðurkenningar til fjölskylduvænna fyrirtækja/stofnana Veitingar Dagskráin er öllum opin og er foreldr…
Lesa fréttina Dagur um málefni fjölskyldunnar á laugardag

Lestrarkeppni í Reykjanesbæ

Keppnin er samvinnuverkefni Bókasafnsins og Samtakahópsins í Reykjanesbæ og er ætluð til að hvetja ungt fólk á aldrinum 6-18 ára til aukins lesturs. Ákveðið var að leita til styrktaraðila svo hægt yrði að veita vegleg verðlaun í keppninni.  Bláa lónið gefur fjölskyldukort sem gildir í eitt ár, Sa…
Lesa fréttina Lestrarkeppni í Reykjanesbæ