Fréttir og tilkynningar


Bleikur október

Framundan er það sem kallað er “bleikur október”; mánuður sem helgaður er baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Reykjanesbær mun leggja sitt af mörkum m.a. með því að lýsa upp nokkrar byggingar með bleikum lit og minna þannig á átakið. Því miður þekkja allt of margir áfallið sem fylgir því að e…
Lesa fréttina Bleikur október

Fræðslufundur um sögu bæjarins á sýningum

Fræðslufundur verður haldinn í Bíósal Duushúsa, miðvikudaginn 1. október kl 17.30. Rætt verður um áhugaverðar sýningar um söguna í húsunum og mikilvægi þess að þekkja og varðveita sögu svæðisins. Sérstaklega munum við skoða varðveislu sögunnar eftir 1950 og kynna hugmyndir um þátttöku íbúa í söfnu…
Lesa fréttina Fræðslufundur um sögu bæjarins á sýningum

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ

Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar hefst á mánudaginn 29. September og stendur til 5.október. Við hvetjum bæjarbúa til þátttöku ! Hér er dagskrá Heilsu- og forvarnarvikunnar. Vinsamlega kynnið ykkur viðburðina og takið a.m.k. þátt í einum viðburði ! Kær heilsu- og forvarnarkveðja ÍT svi…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ

Gaman á safni

Margir möguleikar fyrir skólahópa Nú þegar skólastarf er komið á fullt skrið í leik-, grunn-, og framhaldsskólum bæjarins lifnar líka yfir safnastarfi en fjölbreytt safna- og sýningastarf er rekið á vegum Reykjanesbæjar; bókasafn, byggðasafn og listasafn auk fjölbreyttra sýninga m.a. í Duushúsum…
Lesa fréttina Gaman á safni

Orð eru til alls fyrst

Í haust stendur yfir innleiðing á Orðaspjallinu í öllum leikskólum Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis.  Orðaspjallið er kennsluaðferð sem miðar að því að efla og auka orðaforða barna á leikskólaaldri. Ýmis orð eru valin úr barnabókum og unnið með þau á fjölbreytan hátt.  Áhugasamir kennarar úr le…
Lesa fréttina Orð eru til alls fyrst

Fjármál Reykjanesbæjar

Síðustu misseri hefur mönnum orðið tíðrætt um fjármál Reykjanesbæjar. Öllum er ljóst að staðan er grafalvarleg en skiptar skoðanir eru um hvort það sem gert hefur verið á undanförnum árum hafi allt verið tímabært eða hvort farið hafi verið of geyst í framkvæmdir og uppbyggingu.  Mikið hefur verið …
Lesa fréttina Fjármál Reykjanesbæjar

Ný krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

Krafa um gæðastjórnunarkerfi byggingariðnaði tekur gildi 1. janúar 2015 Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeistarar eða byggingarstjórar eftir 1. janúar 2015 skulu vera með gæðastjórnunarkerfi sem samþykkt er af …
Lesa fréttina Ný krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

Rafrænir valfundir á Akri

Nú verður skrefið inn í 21. öldina stigið. Akur tekur nú upp rafræna valfundi og valtalningu. Fram að þessu hafa valfundir verið handskráðir og svo talið úr þeim inn í excelskjal, þeir svo verið prentaðir út og fengið að hanga á skilaboðatöflum fyrir framan kjarnana. Nú munu valfundir vera skráð…
Lesa fréttina Rafrænir valfundir á Akri

Bæjarstjórn harmar ákvörðun Landsbankans

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun Landsbankans að segja upp starfsmönnum við útibú bankans í Reykjanesbæ og flytja á annan tug starfa af svæðinu. Þetta svæði hefur mörg undanfarin ár glímt við mikið atvinnuleysi og erfitt hefur verið fyrir fólk með framhaldsmenntun a…
Lesa fréttina Bæjarstjórn harmar ákvörðun Landsbankans

Ný staðsetning á umönnunargreiðslukynningum.

Ný staðsetning á umönnunargreiðslukynningum. Nú í Fjölskyldusetrinu, Skólavegi 1, 230 Reykjanesbæ, kl.20:00. Næstu kynningar 23. og 25. september 21. og 23. október 18. og 20. nóvember
Lesa fréttina Ný staðsetning á umönnunargreiðslukynningum.