Fréttir og tilkynningar

Kynning á deiliskipulagi í Helguvík

 Umhverfis- og skipulagssvið heldur opinn íbúafund í Hljómahöllinni miðvikudaginn 29. apríl milli 17:00 og 19:00. Á fundinum verður farið yfir það deiliskipulag sem er í auglýsingu núna, auk fleiri erinda.   DAGSKRÁ: - Kynning á deiliskipulagi í Helguvík. - Vöktun á mengandi iðnaði. - Lo…
Lesa fréttina Kynning á deiliskipulagi í Helguvík

Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar kveður Ellert Eiríksson

Á aðalfundi Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar, sem fram fór þ. 16. apríl sl. var Ellerti Eiríkssyni, fyrrverandi bæjarstjóra, þökkuð góð störf í þágu sjóðsins. Ellert sat í stjórn sjóðsins frá 26. júlí 1990 til 22. júlí 2014 eða í 24 ár, þar af 12 ár sem formaður. Í samþykktum sjóðsins er gert ráð fyr…
Lesa fréttina Stjórn Eftirlaunasjóðs Reykjanesbæjar kveður Ellert Eiríksson

Síðasta sýningarhelgi - Gunnlaugur Scheving og Sjálfsagðir hlutir

Um helgina lýkur tveimur sýningum á vegum Listasafns Reykjanesbæjar, sem staðið hafa síðan í janúar. Um er að ræða sýningu á verkum Gunnlaugs Scheving, Til sjávar og sveita, þar sem tekin eru fyrir verk sem endurspegla vel þá breytingu sem varð í íslenskri myndlist á millistríðsárunum. Sýningin er…
Lesa fréttina Síðasta sýningarhelgi - Gunnlaugur Scheving og Sjálfsagðir hlutir

Ársreikningur Reykjanesbæjar 2014 lagður fram í bæjarstjórn

Fréttatilkynning       Ársreikningur Reykjanesbæjar 2014 hefur verið lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn: Verulegar varúðarniðurfærslur eigna helsta orsök 4,8 milljarða kr. halla • 3 milljarðar kr. tengjast víkjandi láni Reykjaneshafnar • 637 milljónir kr. tengjast svo kölluðu Magm…
Lesa fréttina Ársreikningur Reykjanesbæjar 2014 lagður fram í bæjarstjórn

List án landamæra á Suðurnesjum

List án landamæra á Suðurnesjum Hátíð fjölbreytileikans! Listahátíðin List án landamæra var sett í Reykjavík þann 10. apríl sl. og er nú í fullum gangi. Hátíðin er einnig haldin víða um landið og laugardaginn 25. apríl kl. 13.30 fer fram opnunarhátíð Listar án landmæra á Suðurnesjum. Hátíðin e…
Lesa fréttina List án landamæra á Suðurnesjum

Sumar í vinnuskólanum 2015

Föstudaginn 17. apríl opnar Vinnuskóli Reykjanesbæjar fyrir umsóknir nemenda sem fæddir eru árin 2000, 1999 og 1998. Vakin er athygli á því að nemendur fæddir 2001 eiga ekki kost á vinnu sumarið 2015. Vinnuskólinn er fluttur í Reykjaneshöllina og mæta nemendur því þangað á fyrsta degi hvers tíma…
Lesa fréttina Sumar í vinnuskólanum 2015

Endurbókun í Bókasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 18. apríl kl. 16:00 verður mjög athyglisverð listsýning opnuð í Bókasafni Reykjanesbæjar. Sýningin nefnist ENDURBÓKUN en um er að ræða verk sem öll eru unnin úr gömlum bókum sem lokið hafa hlutverki sínu en öðlast nýtt líf í einstæðum listaverkum. Sýningin stendur til 30. maí og er op…
Lesa fréttina Endurbókun í Bókasafni Reykjanesbæjar

Aðalfundur Tjarnargötu 12 ehf.

Aðalfundur Tjarnargötu 12 ehf. verður haldinn í Ráðhúsi Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 fimmtudaginn 16. apríl n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa fréttina Aðalfundur Tjarnargötu 12 ehf.

Bæjarritari kveður

Hjörtur Zakaríasson, bæjarritari Reykjanesbæjar, sat sinn síðasta bæjarstjórnarfund í gær, þriðjudaginn 7. apríl, en hann lætur af störfum vegna aldurs nú í lok mánaðarins eftir 30 ára starf. Á fundinum í gær var einnig mættur Ásbjörn Jónsson, lögmaður og sviðsstjóri nýs stjórnsýslusviðs hjá Reyk…
Lesa fréttina Bæjarritari kveður

Aprílgabb Víkurfrétta

Eins og flestir hafa kannski áttað sig á er forsíðufrétt Víkurfrétta, í dag 1. apríl, um breytta kennitölu Reykjanesbæjar og þar með lækkun skulda um 70% aprílgabb. Reykjanesbær biðst velvirðingar á því ef þessi skemmtilega frétt VF hefur orðið til þess að einhverjir hafa látið gabba sig.    …
Lesa fréttina Aprílgabb Víkurfrétta