Fréttir og tilkynningar

Breyttur útisvistartími

Samkvæmt Barnaverndarlögum nr. 80/2002 styttist útivistartími barna og unglinga frá og með deginum í dag. Frá 1. september mega börn 12 ára og yngri ekki vera úti lengur en til kl. 20.00 nema í fylgd með fullorðnum og börn á aldrinum 13-16 ára skulu ekki vera ein á almannafæri eftir klukkan 22:00.…
Lesa fréttina Breyttur útisvistartími

Hvatagreiðslur 2015

Reykjanesbær greiðir árlega hverju barni sem lögheimili á í bæjarfélaginu og er á aldrinum 6-16 ára (er í grunnskólanámi) kr. 15.000 til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda og listgreinastarfi. Skilyrði þess að hægt sé að nýta hvatagreiðslurnar er að um skipulagt starf sé að ræða, sem …
Lesa fréttina Hvatagreiðslur 2015

Dagskrá bæjarstjórnar 1. september 2015

483. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 1. september 2015 kl. 17:00 að Tjarnargötu 12.   Dagskrá   1. Fundargerðir 1036. og 1037. funda bæjarráðs 20. ágúst og 27. ágúst 2015 (2015010022)   2. Fundargerð 168. fundar atvinnu- og hafnaráðs 27. ágúst 2015 (2015010547)   3…
Lesa fréttina Dagskrá bæjarstjórnar 1. september 2015

Fjárhagslegur stuðningur við Ljósanótt

„Það þarf fólk eins og þig“ söng Rúnar Júlíusson í vinsælu lagi og segja má að þessi lína gæti verið einkennislína Ljósanætur árið 2015.  Ljósanótt er ein af stærri bæjarhátíðum landsins og fer nú fram í 16. sinn dagana 2.- 6. september n.k.  Í sumar var sent út bréf til fjölda fyrirtækja á svæð…
Lesa fréttina Fjárhagslegur stuðningur við Ljósanótt

Gagnsæi tryggt

Bæjaryfirvöld Reykjanesbæjar hafa móttekið áskorun rúmlega 25% þeirra sem eru á kjörskrá í Reykjanesbæ þess efnis að efnt verði til íbúakosninga um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík. Þjóðskrá hefur sent þeim sem þátt tóku í undirskriftasöfnuninni rafrænt bréf, því til staðfestingar, á „mín…
Lesa fréttina Gagnsæi tryggt

Tilkynning frá Umhverfissviði Reykjanesbæjar; truflun á umferð og strætóferðum

Á næstu dögum verður hafist handa við yfirlagnir á götum í Reykjanesbæ og má búast við einhverri truflun á almennri umferð. Þá geta farþegar með strætó einnig orðið fyrir óþægindum þar sem sú staða getur komið upp að bíllinn geti ekki stoppað á þeim stoppistöðvum þar sem vinna stendur yfir. Er beð…
Lesa fréttina Tilkynning frá Umhverfissviði Reykjanesbæjar; truflun á umferð og strætóferðum

Leiðsögn um sýninguna HULDUFLEY, skipa- og bátamyndir Kjarvals

Sunnudaginn 23. ágúst kl. 14:00 verður Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri og listfræðingur með leiðsögn um sumarsýningu Listasafns Reykjanesbæjar, HULDUFLEY, þar sem er að finna úrval skipa- og bátamynda eftir Jóhannes Kjarval sem fengin hafa verið að að láni frá ýmsum aðilum, söfnum og einstakl…
Lesa fréttina Leiðsögn um sýninguna HULDUFLEY, skipa- og bátamyndir Kjarvals

Blöðrur á Ljósanótt

Nefndir og ráð Ljósanefnd er framkvæmdaráð Ljósanætur og skipað starfsmönnum Reykjanesbæjar frá öllum sviðum.  Þessi  nefnd vinnur í umboði hinna eiginlegu nefnda og ráða Reykjanesbæjar s.s. menningarráðs, fræðsluráðs o.fl.  og vinnur eftir þeim ákvörðunum sem þar eru teknar ásamt því að vinna s…
Lesa fréttina Blöðrur á Ljósanótt

Dagskrá bæjarstjórnar 18. ágúst 2015

482. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, haldinn þriðjudaginn 18. ágúst 2015 kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá: 1. Fundagerð bæjarráðs 13/8 '15 (2015010022) 2. Fundargerð velferðarráðs 10/8 ´15 (2015010174) 3. Fundargerð barnaverndarnefndar 10/8´15 (2015010018) 4. Fundargerð Umhv…
Lesa fréttina Dagskrá bæjarstjórnar 18. ágúst 2015

Langþráð hringtorg við Stekk lítur dagsins ljós

Fulltrúar Reykjanesbæjar, Ellerts Skúlasonar hf og Vegagerðarinnar við undirritun samningsins Í hádeginu í dag var skrifað undir verksamning milli Vegagerðarinnar og Reykjanesbæjar annars vegar sem verkkaupa og Ellerts Skúlasonar Hf sem verktaka, vegna framkvæmdar við hringtorg við Stekk í Njarðvík…
Lesa fréttina Langþráð hringtorg við Stekk lítur dagsins ljós