Íbúaþing vettvangur fyrir ábendingar frá íbúum

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar stendur fyrir íbúaþingi um skipulags- og samgöngumál í Merkinesi, sal Hljómahallar laugardaginn 19. september. Þingið stendur frá kl. 14:00 til 16:00. Íbúaþingið er tilvalinn vettvangur fyrir bæjarbúa til að koma að ábendingum og  hugmyndum eða bara til að…
Lesa fréttina Íbúaþing vettvangur fyrir ábendingar frá íbúum

Heilsu- og forvarnarvika haldin í áttunda sinn

Vikuna 28. september - 4. október næstkomandi verður heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í áttunda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. Vonast er til að fyrirtæki og stofnanir í bænum taki virkan þátt í verkefninu með því að bjóða…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika haldin í áttunda sinn

Vilt þú tilnefna til Hvatningarverðlauna ÖBÍ?

Öryrkjabandalag Íslands veitir Hvatningarverðlaun sín árlega á alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember. Tilnefningar óskast fyrir lok dags 15. september nk. Hægt er að tilnefna einstakling, fyrirtæki/stofnun eða umfjöllun/kynningu. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir fatlað fólk o…
Lesa fréttina Vilt þú tilnefna til Hvatningarverðlauna ÖBÍ?

Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra og Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar munu undirrita „Þjóðarsáttmála um læsi“ í Ráðhúsi Reykjanesbæjar þriðjudaginn 15. september. Dagskráin hefst kl. 13:00 með ávarpi ráðherra og bæjarstjóra og lýkur með flutningi Ingólfs Veðurguðar…
Lesa fréttina Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður

Svanhildur ráðin verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála

Svanhildur Eiríksdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála hjá Reykjanesbæ. Svanhildur hefur starfað hjá Reykjanesbæ í 18 ár, lengst af við upplýsingagjöf og -miðlun, menningar- og markaðsmál  í Bókasafni Reykjanesbæjar. Auk þess sá hún um íbúavef Reykjanesbæjar sem var …
Lesa fréttina Svanhildur ráðin verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála

Umhverfisviðurkenningar veittar á Ljósanótt

Umhverfissvið veitti umhverfisviðurkenningar á Ljósanótt. Fjölmargar tilnefningar bárust en sviðið óskaði eftir ábendingum frá íbúum í sumar um góða hluti sem nágranni og fyrirtæki væru að gera í umhverfismálum. Allir verðlaunahafar fengu að launum gjafabréf hjá Gróðrarstöðinni Glitbrá. Þessir h…
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar veittar á Ljósanótt
Skemmtileg mynd frá fyrstu malbikun.

Fyrsta malbikunin í Keflavík

Þessi skemmtilegu mynd sendi Sigurðir Vignir okkur en hann tók þátt í fyrstu malbikunarframkvæmdum í Keflavík fyrir 58 árum síðan.
Lesa fréttina Fyrsta malbikunin í Keflavík
Glæsileg flugeldasýning á Ljósanótt.

Að lokinni Ljósanótt

Nú að lokinni sextándu Ljósanóttinni er ástæða til þess að þakka öllum sem að undirbúningi og framkvæmd þessar mikilvægu bæjarhátíðar komu. Samstarfs- og styrktaraðilum færum við bestu þakkir. Einnig vil ég þakka öllum gestum, bæði íbúum Reykjanesbæjar sem og öðrum sem heimsóttu okkur um nýliðna hel…
Lesa fréttina Að lokinni Ljósanótt
Veðurbreytingavélin. Ljósm. Fréttablaðið

Veðurbreytingavélin lánuð á Ljósanótt

„Eftir reynslu skipuleggjenda Secret Solstice af tækinu á síðustu tveimur hátíðum, fannst okkur þetta engin spurning hér í Reykjanesbæ, að freista þess að fá tækið lánað fyrir Ljósanótt, sem haldin er á þeim árstíma þegar brugðið getur til beggja vona með veðrið,“ segir Kjartan Már Kjartansson bæjar…
Lesa fréttina Veðurbreytingavélin lánuð á Ljósanótt

Umhverfisviðurkenningar veittar

Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar verða veittar í Ráðhúsinu í dag kl. 14:30. Margar góðar tilnefningar bárust eftir að óskað var eftir ábendingum um fallega garða, fallega endurbyggingu á gömlum húsum og lóðum hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Garðamenning á sér ekki langa sögu og stutt er …
Lesa fréttina Umhverfisviðurkenningar veittar