Interculture Reykjanes 1.2017

Interculture Reykjanes

Fréttabréf 1.2017 / Newsletter 1.2017 / Biuletyny 1.2017
Lesa fréttina Interculture Reykjanes
Markvisst er unnið með læsi í heilsuleikskólanum Garðaseli ásamt öðrum þáttum í skólastarfi

Heilsuleikskólinn Garðasel fékk frábæra umsögn

Ytra mata var gert á leikskólanum á vegum Menntamálastofnunar fyrir Mennta- og menningarmálaráðuneytið á vormánuðum 2017.
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Garðasel fékk frábæra umsögn
Vinabæjarjólatréð frá Kristiansand. Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu

Ómissandi þáttur í jólaundirbúningi í Reykjanesbæ er tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand en á laugardag er í 56. sinn sem ljósin verða kveikt á trénu sem við þiggjum að gjöf frá vinabæ okkar í Noregi.
Lesa fréttina Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu
Frá fjölmenningardegi í desember 2016 - from Multicultural Day in December 2016 - Od wielokulturowe…

Fjölmenningardagur - Multiculture day - Dzień wielokulturowy

Í Ráðhúsi laugardaginn 2. desember kl. 15:30 - at the Reykjanesbær Municipal Library / Town Hall on December 2 at 3.30 PM - W bibliotece publicznej / Utwardzanie w Reykjanesbæ w sobotę, 2 grudnia o godz. 15.30.
Lesa fréttina Fjölmenningardagur - Multiculture day - Dzień wielokulturowy
Jólatré í Stofu stendur

Skreytum saman í Bryggjuhúsi

Jólaföndur fjölskyldunnar. Sunnudaginn 26. nóvember frá kl. 14 – 16 er fjölskyldum boðið að stíga út úr amstri hversdagsins og njóta þess að koma saman í Bryggjuhúsi þar sem búin verða til kramarhús, jólahjörtu og músastigar og salurinn skreyttur.
Lesa fréttina Skreytum saman í Bryggjuhúsi
Glöð börn við setningu Ljósanætur í ár við Myllubakkaskóla.

Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017

Styrktaraðilum var þakkað við afhendingu menningarverðlauna 11. nóvember sl,
Lesa fréttina Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017
Dagur íslenskrar tungu er opinber fánadagur.

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag

Almenningur er sérstaklega hvattur til málvöndunar í dag sem aðra daga.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag
Hópurinn í Ráðhúströppunum.

Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ

Hópurinn fékk bæði kynningu á stefnumótun innan Fræðslusviðs og á einstökum verkefnum í þremur skólum í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ
Aðstandendur Með blik í auga, Arnór B. Vilbergsson, Kristján Jóhannsson og Guðbrandur Einarsson, ás…

Með blik í auga hópurinn fékk Súluna

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, var veitt í 21. sinn í dag. Að auki voru tvær nýjar sýningar opnaðar í Listasafni, Við girðinguna og Gryfju, Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?
Lesa fréttina Með blik í auga hópurinn fékk Súluna
Sæþór Elí og Aron Gauti sýna virkni vélmennisins sem hópurinn smíðaði. Hjá stendur Íris Dröfn Halld…

Myllarnir aftur í First LEGO League hönnunarkeppnina

Keppnin fer fram í Háskólabíói laugardaginn 11. nóvember. Vatn er þema keppninnar í ár. Þetta er önnur keppni Myllanna sem sigruðu árið 2016.
Lesa fréttina Myllarnir aftur í First LEGO League hönnunarkeppnina