Mannfjöldi á Ljósanótt

Þátttaka eykst með hverri Ljósanótt

18. Ljósanóttin verður sett á fimmtudag. Sú skemmtilega þróun er að verða á menningar- og fjölskylduhátíðinni Ljósanótt að bæjarbúar verða sífellt virkari í því að skapa þá hátíð sem þeir vilja halda með því að standa sjálfir fyrir ýmiss konar viðburðum á hátíðinni og við það eykst gildi hennar til muna. Sömu sögu er að segja af styrktaraðilum hátíðarinnar sem standa þétt við bakið á henni.
Lesa fréttina Þátttaka eykst með hverri Ljósanótt
Horfur er einkasýning Hlga Eyjólfssonar Hjaltalín.

Horfur opnar í listasal Duus Safnahúsa í tilefni Ljósanætur

Horfur er ein af fjórum sýningum sem opnaðar verða í Duus Safnahúsum í tilefni Ljósanætur. Hinar eru Blossi, Glyttur og Test.
Lesa fréttina Horfur opnar í listasal Duus Safnahúsa í tilefni Ljósanætur
Alkunna er að góður málþroski og læsi haldist í hendur við talað mál og lestur. Þessi eins árs stúl…

Foreldrum 2 ára barna boðið á fræðslufund um málþroska

Fundirnir eru hluti af aðlögun barna í leikskóla bæjarins. Miklar framfara eru í málþroska á leikskólaaldri.
Lesa fréttina Foreldrum 2 ára barna boðið á fræðslufund um málþroska
Börn að leik á vorhátíð í leikskólanum Tjarnarseli.

Foreldrafærninámskeiðin „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ að hefjast

Boðið verður upp á fjögur námskeið á haustönn 2017, það fyrsta hefst 11. september.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeiðin „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ að hefjast
Styrktaraðilar og aðstandendur Ljósanætur í blíðskaparveðri í Reykjanesbæ.

Ljósanótt með hefðbundnu sniði þótt ýmsar breytingar hafi orðið

Ljósanótt nú haldin í 18. sinn og spennan að magnast í bænum.
Lesa fréttina Ljósanótt með hefðbundnu sniði þótt ýmsar breytingar hafi orðið
Frá kennslustund í Myllubakkaskóla.

Grunnskólarnir settir í dag

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrám miðvikudaginn 23. ágúst
Lesa fréttina Grunnskólarnir settir í dag
Frá bryggjuballi á Ljósanótt í fyrra.

Ljósanótt er hátíð fyrir alla fjölskylduna

Foreldrar eru hvattir til að njóta samverustunda með börnum sínum og virða útivistarreglur
Lesa fréttina Ljósanótt er hátíð fyrir alla fjölskylduna
Kjartan Már Kjartansson afhjúpar skiltið með aðstoð nokkra af elstu leikskólabörnum Tjarnarsels. Þa…

Reykjanesbær færir Tjarnarseli söguskilti á 50 ára afmæli

Tjarnarsel er elsti leikskóli Reykjanesbæjar og fagnar 50 ára afmæli 18. ágúst
Lesa fréttina Reykjanesbær færir Tjarnarseli söguskilti á 50 ára afmæli
Skessan í hellinum

Skessan skreppur í berjamó

Lokað og læst í Skessuhelli um helgina
Lesa fréttina Skessan skreppur í berjamó
Frá akstri bifhjóla niður Hafnargötu á Ljósanótt.

Fornbílar aka ekki niður Hafnargötu á Ljósanótt

Verða til sýnis á Keflavíkurtúni og bifhjól aka niður Hafnargötu.
Lesa fréttina Fornbílar aka ekki niður Hafnargötu á Ljósanótt