Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Skipta þarf um botn í litlu barnalauginni í Vatnaveröld þar sem leiktækin fyrir yngstu sundlaugargestina eru. Hún verður því lokuð frá laugardeginum 8. desember í óákveðinn tíma. Stóra innilaugin verður opin sem og öll útiaðstaða sundmiðstöðvarinnar.
Jólaboð frú Ásu. Jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu á sunnudag
06.12.2018 Fréttir, Menning
Frú Ása Olavsen, kaupmannsfrú Duusverslunar, tekur vel á móti börnum og fjölskyldum þeirra á jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsinu líkt og hún gerði fyrir um 100 árum síðan.
Skemmtanir þessar, sem haldnar voru um 20 ára skeið, þóttu einn af hápunktum félagslífsins hér í bæ. Dansað verður í kringum jóla…