Hér er yfirlitskort og loftmynd af Reykjanesbæ frá Loftmyndum
Opna bókhaldi Reykjanesbæjar lokað tímabundið
30.04.2018
Fréttir
Lokunin er af öryggisástæðum. Gagnaleki kom í ljós hjá þremur sveitarfélögum. Reykjanesbær ekki þar á meðal.