Fréttir og tilkynningar

Allt á fullu við byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla

Lóðarumsóknir einungis á rafrænu formi frá 1. mars

Frá 1. mars nk. verða allar umsóknir um lóðir í Reykjanesbæ rafrænar í gegnum þjónustugáttina Mitt Reykjanes.
Lesa fréttina Lóðarumsóknir einungis á rafrænu formi frá 1. mars
Endurvinnslutunnur í úrgangsrými Ráðhússins. Þar hefur úrgangur verið flokkaður síðan 2013.

Íbúar mun ánægðari með sorphirðu nú

Íbúar í Reykjaesbæ telja sig sig geta gert betur til að draga úr áhrifum sem þeir hafa á loftslagið og umhverfið.
Lesa fréttina Íbúar mun ánægðari með sorphirðu nú
Mynd úr sýningu Guðjóns Ketilssonar, TEIKN, sem opnar í Listasal föstudaginn 15. febrúar.

Opnun þriggja sýninga í Duus Safnahúsum

Á föstudag verða þrjár nýjar sýningar opnaðar í Duus Safnahúsum, tvær á vegum Listasafns Reykjanesbæjar og ein á vegum Byggðasafns Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Opnun þriggja sýninga í Duus Safnahúsum
Auður Ósk stýrir hlutverkaleik með fjórum þátttakendum  námskeiðsins.

Þekking á aðstæðum flóttafólks og hælisleitenda dýpkaðar

Fagfólk Reykjanesbæjar sótti heilsdagsnámskeið hjá Auði Ósk Guðmundsdóttur félagsráðgjafa og fjölskyldumeðferðarfræðingi
Lesa fréttina Þekking á aðstæðum flóttafólks og hælisleitenda dýpkaðar
Hér má sjá efnivið úr vinnusmiðjunni í Skógarási. Ljósm. Skógarás

Leikfangasmiðja í Skógarási á degi leikskólanna

Foreldrar voru mjög hugmyndaríkir segir Katrín Lilja aðstoðarskólastjóri
Lesa fréttina Leikfangasmiðja í Skógarási á degi leikskólanna
Horft yfir þjónustuver Reykjanesbæjar.

Þjónusta í þjónustuveri kann að skerðast mánudaginn 11. febrúar

Starfsfólk verður á endurmenntunarnámskeiði
Lesa fréttina Þjónusta í þjónustuveri kann að skerðast mánudaginn 11. febrúar
Adam Calicki tekur hér á móti styrknum úr samfélagssjóði Isavia sem afhentur var af Sigurður Ólafss…

Reykjanesbær fékk styrk úr samfélagssjóði Isavia

Styrkurinn var veittur til að standa straum af pólskri menningarhátíð sem haldin var í nóvember sl.
Lesa fréttina Reykjanesbær fékk styrk úr samfélagssjóði Isavia
Hægri hlið ráðhúss Reykjanesbæjar með Stjörnuþokusmið eftir listamanninn Erling Jónsson í forgrunni…

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði æskulýðs- og/eða mannúðarsamtaka

Styrkurinn getur að hámarki numið upphæð álagðs fasteignaskatts fyrir nýliðið rekstrarár.
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts af húsnæði æskulýðs- og/eða mannúðarsamtaka
Dagur leikskólans 2019.

Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Leikskólarnir í Reykjanesbæ munu halda upp á daginn með ýmsu móti.
Lesa fréttina Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar
Bergið fallega upplýst. Ljósm. OZZO

Reykjanesbær orðinn fjórða stærsta sveitarfélag landsins

Íbúafjöldi 1. febrúar 2019 var 18.968. Þann 5. febrúar 1994 samþykktu íbúar í Keflavík, Njarðvík og Höfnum sameiningu. Stofndagur Reykjanesbæjar er hins vegar 11. júní 1994.
Lesa fréttina Reykjanesbær orðinn fjórða stærsta sveitarfélag landsins