Hér er yfirlitskort og gervitunglamynd af Reykjanesbæ af samfélagsmiðlinum Google.
Lóðarumsóknir einungis á rafrænu formi frá 1. mars
21.02.2019
Umhverfi og skipulag
Frá 1. mars nk. verða allar umsóknir um lóðir í Reykjanesbæ rafrænar í gegnum þjónustugáttina Mitt Reykjanes.