Fréttir og tilkynningar

Erindi Aðalheiðar var fyrir fullum sal í Íþróttaakademíunni

Fögnum fjölbreytileikanum

Eitt það mikilvægasta í lífinu er að mati Aðalheiðar Sigurðardóttur hjá „Ég er Unik“ að vera samþykktur eins og maður er.
Lesa fréttina Fögnum fjölbreytileikanum
Hermundur Sigmundsson hélt erindi um læsi í Íþróttaakademíunni fyrir skemmstu.

Mikilvægt að skapa áhuga og finna réttu bækurnar

Hermundur Sigmundsson prófessor hélt erindi í Íþróttaakademíu um læsi. Þar kom fram að drengir hafa minni áhuga á lestri og standa sig ver í lestri.
Lesa fréttina Mikilvægt að skapa áhuga og finna réttu bækurnar
Ein af Eurofighter Typhoon EF-2000 orrustuþotunum sem notaðar eru í loftrýmisgæslunni. Ljósm. Landh…

Loftrýmisgæsla Atlantshafbandalagsins hafin

Flugsveitin er staðsett á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Gæslunni lýkur um miðjan apríl.
Lesa fréttina Loftrýmisgæsla Atlantshafbandalagsins hafin
Ráðhús Reykjanesbæjar með Stjörnuþokusmið Erlings Jónssonar í forgrunni.

Skortur á samráði við sveitarfélög í úrræðum í þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd

Velferðarráð Reykjanesbæjar fundaði með fulltrúum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga í gær og vill fund með dómsmálaráðuneyti.
Lesa fréttina Skortur á samráði við sveitarfélög í úrræðum í þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd
Frá stefnumótunarfundi í Stapa nýverið þar sem starfsfólk og bæjarfulltrúar áttu samtal um áhersluþ…

Aukið íbúasamráð sveitarfélaga

Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að senda inn umsókn í þátttöku í verkefni um íbúasamráð.
Lesa fréttina Aukið íbúasamráð sveitarfélaga
Örvarnar sýna einstefnuleiðirnar

Einstefna sett á akstursleiðir við Reykjaneshöll og Akademíu

Breytingarnar sjást á meðfylgjandi uppdrætti. Einstefnuleiðir verða vel merktar.
Lesa fréttina Einstefna sett á akstursleiðir við Reykjaneshöll og Akademíu
Frá fundi Capacent með rýnihópi sem skipaður er íbúum af erlendum uppruna.

Óskað eftir þátttakendum á aldursbilinu 20-40 ára í rýnihóp

Stefnumótun Reykjanesbæjar er í fullum gangi og áhugi á að heyra sjónarmið sem flestra hópa íbúa
Lesa fréttina Óskað eftir þátttakendum á aldursbilinu 20-40 ára í rýnihóp
Gróa Axelsdóttir er nýr skólastjóri Stapaskóla

Gróa Axelsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Stapaskóla

Stapaskóli er nýr skóli í Dalshverfi
Lesa fréttina Gróa Axelsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Stapaskóla
Frá útskrift fyrsta hópsins á Nesvöllum 6. mars. Ljósm. Víkurfréttir

Tæplega 200 kíló af fitumassa og 63 kíló af vöðvamassa

Fyrsti hópurinn útskrifaður úr Fjölþættri heilsueflingu 65+ í Reykjanesbæ og nýr samningur undirritaður
Lesa fréttina Tæplega 200 kíló af fitumassa og 63 kíló af vöðvamassa
Gagnvirku plötuspilararnir í Rokksafni Íslands. Ljósm. Safnahelgi á Suðurnesjum

Gagnvirkir plötuspilarar opnaðir í Rokksafni Íslands

Plötuspilararnir verða teknir í notkun á Safnahelgi á Suðurnesjum 9. og 10. mars
Lesa fréttina Gagnvirkir plötuspilarar opnaðir í Rokksafni Íslands