Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna landriss vestan við fjallið Þorbjörn. Ljósm. …

Óvissustig vegna landriss og kórónaveiru

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi vegna landriss við fjallið Þorbjörn og vegna kórónaveirunnar
Lesa fréttina Óvissustig vegna landriss og kórónaveiru
Reykjanesbær í snjóalögum. Ljósm. Garðar Ólafsson

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reykjanesbær auglýsir eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts af fasteignum þar sem fram fer menningar-, íþrótta-, tómstunda- og/eða mannúðarstarfsemi
Lesa fréttina Styrkir til greiðslu fasteignaskatts
Einar Haraldsson, formaður Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, Kjartan Már Kjartansson, bæjarst…

Skrifað undir samstarfssamning við íþróttafélög

Þriðjudaginn 28. janúar var skrifað undir samstarfssamning Reykjanesbæjar, Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags og Ungmennafélags Njarðvíkur
Lesa fréttina Skrifað undir samstarfssamning við íþróttafélög
Allir keppendur samankomnir á sviðinu þegar verðlaunaafhendingin fór fram

Hæfileikakeppni SamSuð og Söngvakeppni Kragans

Hæfileikakeppni SamSuð (Samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum) og Söngvakeppni Kragans fóru fram í Hljómahöll síðastliðinn föstudag
Lesa fréttina Hæfileikakeppni SamSuð og Söngvakeppni Kragans
Sævar Baldursson, framkvæmdastjóri Bus4U og Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðsstjóri umhverfissviðs v…

Tilraunaakstur með rafknúinn almenningsvagn í Reykjanesbæ

Bus4u Iceland, sem annast rekstur almenningssamgangna í Reykjanesbæ, er þessa dagana í tilraunaakstri með rafknúinn almenningsvagn
Lesa fréttina Tilraunaakstur með rafknúinn almenningsvagn í Reykjanesbæ
Alexandra Chernyshova og Rúnar Guðmundsson á nýárstónleikum 2020 en verkefnið hlaut styrk úr Mennin…

Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Menningar- og atvinnuráð auglýsir eftir umsóknum um tvenns konar styrki sjóðsins. Um er að ræða þjónustusamninga við menningarhópa og verkefnastyrki til menningartengdra verkefna. Umsóknum þarf að skila í síðasta lagi 16. febrúar.
Lesa fréttina Auglýst eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Kvikusöfnun undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga. Mynd fengin af heimasíðu rúv.

Kvikusöfnun undir fjallinu Þorbirni

Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna kvikusöfnunar undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga. Bæjarstjórar sveitarfélaganna á Suðurnesjum, sem allir sitja í stjórn Almannavarna, voru ásamt öðrum lykilaðilum á fundi í Reykjavík fyrr í dag vegna þessa. Grannt er fylgst með gangi mála og verða upplýsingar uppfærðar um leið og þær berast. Ekki er talin ástæða til annars en að íbúar haldi ró sinni á meðan engar nýjar upplýsingar koma fram.
Lesa fréttina Kvikusöfnun undir fjallinu Þorbirni
Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að…

Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli

Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að Háaleitisskóli verði Réttindaskóli UNICEF
Lesa fréttina Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli
Helga Þórsdóttir hefur verið ráðin í starf safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar

Helga Þórsdóttir ráðin í starf safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar

Helga Þórsdóttir hefur verið ráðin í starf safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar. Hún mun hefja störf í byrjun febrúar.
Lesa fréttina Helga Þórsdóttir ráðin í starf safnstjóra Listasafns Reykjanesbæjar
Með niðurfellingu sundgjalds fyrir börn á aldrinum 10 til 18 ára eru börn í Reykjanesbæ hvött til a…

Ókeypis í sund fyrir börn að 18 ára aldri

Börn sem búsett eru í Reykjanesbæ fá fría áfyllingu á sundkort til 18 ára aldurs.
Lesa fréttina Ókeypis í sund fyrir börn að 18 ára aldri