Vinnuskólasumarið 2021
30.03.2021
Fréttir
Nú fer að líða að sumri og flestir farnir að huga að skipulaginu sumarsins. Vinnuskólinn mun bjóða ungmennum á aldrinum 14-17 ára upp á vinnu en misjafnt er á milli árganga hvenær störf hefjast og hversu mikil vinna er í boði.
Nemendur vinnuskólans eru við störf frá mánudegi til fimmtudags og vinna…