273. fundur

29.08.2014 00:00

273. fundur fræðsluráðs Reykjanesbæjar haldinn 29. ágúst 2014 að Tjarnargötu 12, kl: 08:15.

Mættir : Elín Rós Bjarnadóttir formaður, Árni Sigfússon aðalmaður, Anna Sigríður Jóhannesdóttir aðalmaður, Gunnar H Garðarsson aðalmaður, Helga M Finnbjörnsdóttir aðalmaður, Kolbrún Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra, Ragnhildur Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi leikskólakennara, Katrín Jóna Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, FFGÍR áheyrnarfulltrúi foreldra, Styrmir Barkarson áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Anna Hulda Einarsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra í leikskólum, Gyða Margrét Arnmundsdóttir deildarstjóri sérfræðiþjónustu, og Gylfi J Gylfason fræðslustjóri, sem jafnframt ritaði fundargerð.

1. Kynning á skipuriti FRÆ (2014010165)
Gyða Margrét Arnmundsdóttir kynnti.

2.   Meginhlutverk skólanefndar  (2014080504)
Fræðslustjóri kynnti.

3. Að kynna sér stofnanir sem heyra undir FRÆ (2014010165)
Rætt um leiðir til að ráðsmenn kynni sér skóla bæjarins.  Fræðslustjóra falið að útfæra leiðir sem henta.

4. Framtíðarsýn í menntamálum (2014010165)
Fræðslustjóri kynnti. Umræður um meginlínur í menntamálum. Lagt til að framtíðarsýn verði kynnt á næsta fundi.

5. Hálfsársuppgjör (2014010165)
Fræðslustjóri kynnti.

6. Breyting á skóladagatali Heiðarskóla (2014010165)
Formaður fræðsluráðs kynnti.

7. Ljósanótt; setning (2014010165)
Rætt um setningu Ljósanætur. Ráðsmenn hvattir til að mæta.

8. Önnur mál (2014010165)
Anna Sigríður spurði um stöðu mála varðandi sérkennara í grunnskólum bæjarins.

Gyða Margrét, deildarstjóri sérfræðiþjónustu, greindi frá því að vöntun væri á sérkennurum í grunnskólum Reykjanesbæjar.

Fleira ekki gert og fundi slitið.
__________

Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 16. september 2014.
Bæjarstjórn samþykkir fundargerðina 11-0.