7. fundur

26.03.2020 11:00

7. fundur framtíðarnefndar Reykjanesbæjar, fjarfundur haldinn þann 26. mars 2020 kl. 11:00

Viðstaddir: Kolbrún Jóna Pétursdóttir formaður, Andri Örn Víðisson, Ríkharður Ibsen, Styrmir Gauti Fjeldsted, Súsanna Björg Fróðadóttir, Halldóra G. Jónsdóttir aðstoðarmaður bæjarstjóra og Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir ritari.

1. Heimsmarkmið (2019051904)

Halldóra G. Jónsdóttir, aðstoðarmaður bæjarstjóra, kynnti hvaða undirmarkmið heimsmarkmiðahópur Reykjanesbæjar telur eiga við í sveitarfélaginu og fór nefndin yfir hvaða undirmarkmið skuli leggja áherslu á.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 12:35. Fundargerðin fer til afgreiðslu bæjarstjórnar 7. apríl 2020.