Í málefnasamningi milli Samfylkingar, Framsóknarflokks og Beinnar leiðar í Reykjanesbæ kjörtímabilið 2018-2022 er kveðið á um stofnun þriggja nýrra nefnda. Lýðheilsunefnd er ein þeirra og var skipan nefndarmanna samþykkt á bæjarstjórnarfund 4. september 2018.  Nefndin fer fyrir heilbrigðis- og velferðarmálum, m.a. varðandi heilbrigðisþjónustu og heilsueflingu.

Netfang Lýðheilsunefndar er Lydheilsunefnd@Reykjanesbaer.is

Fulltrúar í lýðheilsunefnd

Anna Sigríður Jóhannesdóttir (D)
Guðrún Pálsdóttir (Á)
Guðrún Ösp Theodórsdóttir (S)
Jóhann Friðrik Friðriksson (B)
Kristín Gyða Njálsdóttir (Y)