Stjórnskipulag Reykjanesbæjar (gildir frá 1.9.2019)

Nýtt stjórnskipulag Reykjanesbæjar var samþykkt á hátíðarfundir bæjarstjórnar í Stapa þann 11. júní 2019. Stjórnskipulagið mun taka gildi 1. september 2019. Fyrra skipurit fellur þá jafnframt úr gildi. 

Stjórnskipulag Reykjanesbæjar