Skrifstofa bæjarstjóra annast gæða- og árangursmat, sinnir lögfræðimálum og kærumálum, persónuvernd, skjalavörslu og rekstri tölvukerfa. Undir skrifstofu bæjarstjóra heyrir þjónustuver Reykjanesbæjar, einnig húsnæðisáætlun og stofnframlög.

Stjórnskipulag Reykjanesbæjar