Súlan - verkefnastofa

Súlan er verkefnastofa sem hefur umsjón með menningarmálum, almannatengslum, s.s. markaðs-, upplýsinga- og kynningarmálum, atvinnuþróun og verkefnastjórnun. Skrifstofa Súlunnar er í Gömlu búð við Duusgötu.

Stjórnskipulag Reykjanesbæjar