Kirkjuvegur 8

Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér með auglýst eftirfarandi tillögu að breytingu á skipulagi.


Svæði A (gamli bærinn), kirkjuvegur 8 Reykjanesbær. Breytingin felst í að lóðinni Kirkjuvegi 8 er skipt upp í tvær lóðir undir húsin sem nú standa við Hafnargötu 22 og 24 Reykjanesbæ í samræmi við uppdrátt JeES arkitekta dags. 14.04.2021.

Tillögurnar eru til sýnis á skrifstofu Reykjanesbæjar að Tjarnargötu 12 og aðgengilegar á heimasíðu Reykjanesbæjar frá og með 27. maí 2021 til 12. júlí 2021. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 12. júlí 2021.

Skila skal inn skriflegum athugasemdum á skrifstofu Reykjanesbæjar á Tjarnargötu 12 Reykjanesbæ eða á netfangið gunnar.k.ottosson@reykjanesbaer.is

Reykjanesbæ, 26. maí 2021.
Skipulagsfulltrúi.

 

Deiliskipulagstillaga: