Ýmis þjónusta í Reykjanesbæ

Í Reykjanesbæ eru fjölmargar þjónustustofnanir sem ýmist eru reknar af ríkinu eða einkaaðilum. Hér er listi yfir þær helstu:

Lögreglan á Suðurnesjum, Hringbraut 130

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Skólavegi 6

Björgunarsveitin Suðurnes, Holtsgötu 51

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja, Skógarbraut 945

Dýralæknastofa Suðurnesja, Fitjabakka 1B

Vinnumálastofnun Suðurnesja, Krossmóa 4a

Landsbankinn, Krossmóa 4a 

Íslandsbanki, Hafnargötu 91

Sambíó kvikmyndahús, Hafnargötu 33

Þá eru í Reykjanesbæ fjölmargar matvöru- og sérverslanir, apótek, hárgreiðslu- og snyrtistofur, líkamsræktarstöðvar, veitingastaðir og kaffihús.

Allir sem hyggjast stofna fyrirtæki í Reykjanesbæ geta nálgast upplýsingar hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.