Mother tongue classes/móðurmálskennsla

The Association on Bilingualism, „Móðurmál” has offered mother tongue classes in Reykjavík and Suðurnes. The main purpose of the classes is to promote ‘active or balanced bilingualism’ through teaching bilingual children their mother tongue. Several research has shown that among the benefits of mother tongue teaching is bilingual children’s improved linguistic abilities which would positively influence their Icelandic studies.

Móðurmálskennslan hefur aðallega staðið til boða í Reykjavík en einnig á Suðurnesjum. Samtökin Móðurmál hafa séð um kennsluna. Aðalmarkmið móðurmálskennslunnar er að efla virkt tvítyngi með því að kenna tvítyngdum börnum móðurmál þeirra. Rannsóknir hafa sýnt fram að þetta styrkir meðal annars tungumálafærni barna og hefur áhrif á íslenskunám þeirra.