Innanbæjarstrætó

Nýtt leiðarkerfi innanbæjarstrætó tók gildi 6. janúar 2020. Helstu breytingar og mikilvægustu upplýsingarnar varðandi akstur og leiðir eru eftirfarandi:

 • Leiðir R1 og R2 verða sameinaðar í R1 sem þýðir að ekki þarf að skipta um strætó milli hverfanna Keflavík og Njarðvík.
 • R3 ekur áfram Ásbrú og R4 Hafnir.
 • Skiptistöð verður áfram í Krossmóa.
 • Akstur vagna á virkum dögum verður lengdur í kl. 7:00 - 23:00, á 30 mínútna fresti til 19:00 og 60 mínútna fresti til 23.00.
 • Ferðum á laugardögum verður fjölgað í 10 skipti á 60 mínútna fresti milli kl. 10:00 og 20:00.
 • Tilraun verður gerð með sunnudagsakstur milli kl 10:00 og 17:30 á 90 mínútna fresti.

English

From 6 January 2020 a new bus schedule will be valid in Reykjanesbæ. The main changes and most important information are these:

 • Route R1 and R2 will be combined into R1. It means that bus travelers do not have to change buses at bus center Krossmói when travelling between the areas Keflavík and Njarðvík
 • R3 is still a Ásbrú route and R4 drives to and from Hafnir, as before.
 • The main bus center is still at Krossmói next to shopping center.
 • Buses will run longer on weekdays, from 7 am until 11 pm, every 30 minutes between 7 am and 7 pm and every 60 minutes between 7 pm and 11 pm.
 • On Saturdays buses will run every 60 minutes from 10 am to 8 pm.
 • Buses will now run on Sundays to experience the need, between 10 am and 5:30 pm every 90 minutes.

Polski

Zmiany na lokalnych trasach autobusowych w Reykjanesbæ będą obowiązywać od 6 stycznia 2020 r:

 • Trasy R1 i R2 zostaną połączone w R1 co oznacza, że nie będzie potrzeby przesiadania się między Keflavikiem i Njarðvíkiem.
 • R3 w dalszym ciągu będzie kursować na Ásbrú a R4 do Hafnir.
 • Dworzec nadal będzie na Krossmói.
 • Kursowanie autobusów w dni powszednie zostanie wydłużone tj. godz. 7:00 - 23:00, co 30 minut do godz.19:00 i co 60 minut do godz. 23.00.
 • W soboty zwiększy się ilość kursów do 10, co 60 minut między godz. 10:00 a 20:00.
 • W niedziele, próbnie, uruchomione zostaną kursy między godz. 10:00 a 17:30, co 90 minut.

Leiðarkerfi með stoppistöðum Strætó.is - Reykjanesbæ innanbæjarvagnar

  • Gjaldskrá innanbæjarstrætó

   Prenta gjaldskrá

   Strætókort eru seld í Bókasafni Reykjanesbæjar, Sundmiðstöð við Sunnubraut, Íþróttamiðstöð Njarðvíkur og Rokkasafni Íslands, Hljómahöll. Hægt er að fá skiptimiða í vögnum en vagnstjórar eru ekki með skiptimynt.

   Alenningsamgöngur
   Gjald
   Árskort
   5.000 kr.
   Afsláttarkort (árskort) fyrir börn á aldrinum 6 - 18 ára
   2.000 kr.
   Afsláttarkort (árskort) fyrir aldraða og öryrkja
   2.000 kr.
   Stakur miði
   300 kr.
   Akstursþjónusta fatlaðs fólks, stakur miði
   150 kr.
   Akstursþjónusta aldraðra, stakur miði
   300 kr.