Hópferðir Sævars þjónusta íbúa Reykjanesbæjar í innanbæjarakstri strætó eftir fjórum leiðum. Leiðirnar eru  R1, R2, R3 og R4, sem skiptast eftir hverfum.  Áætlanir breytast eftir árstíðum, sumaráætlun 15. júní til 15. ágúst og vetraráætlun gildir 16. ágúst til 14. júní.

  • Gjaldskrá innanbæjarstrætó

   Prenta gjaldskrá

   Strætókort eru seld í Bókasafni Reykjanesbæjar, Sundmiðstöð við Sunnubraut, Íþróttamiðstöð Njarðvíkur, Rokkasafni Íslands, Hljómahöll og Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Duus Safnahúsum. Hægt er að fá skiptimiða í vögnum en vagnstjórar eru ekki með skiptimynt.

   Alenningsamgöngur
   Gjald
   Árskort
   5.000 kr.
   Afsláttarkort (árskort) fyrir börn á aldrinum 6 - 18 ára
   2.000 kr.
   Afsláttarkort (árskort) fyrir aldraða og öryrkja
   2.000 kr.
   Stakur miði
   300 kr.
   Akstursþjónusta fatlaðs fólks, stakur miði
   150 kr.
   Akstursþjónusta aldraðra, stakur miði
   300 kr.