Innanbæjarstrætó

Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur, SBK, þjónusta íbúa Reykjanesbæjar í innanbæjarakstri strætó eftir fjórum leiðum, R1, R2, R3 og R4, sem skiptist eftir hverfum.