Innanbæjarstrætó

Hópferðir Sævars þjónusta íbúa Reykjanesbæjar í innanbæjarakstri strætó eftir fjórum leiðum, R1, R2, R3 og R4, sem skiptast eftir hverfum.  Áætlanir breytast eftir árstíðum, sumaráætlun 15. júní til 15. ágúst og vetraráætlun gildir 15. ágúst til 15. júní.