Innanbæjarstrætó

Akstur Strætó um jól og nýár 2022
Akstur fellur niður eftirfarandi daga: aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag.
Þar sem aðfangadag og gamlársdag ber upp á laugardegi verður enginn akstur þá daga. Að öðru leiti gildir vetrardagskrá.


Vetraráætlun innanbæjarstrætó tók gildi 22. ágúst 2022.

  • Leiðir R1, R3 og R4 aka frá 7-22 virka daga og 10-18 á laugardögum
  • Leið R1 mun aka Hjallaveginn í stað Njarðarbrautar eins og s.l. vetur
  • Ekki verður ekið á sunnudögum
  • Það er ekki ekið á eftirfarandi frídögum:

Skírdagur, annar í páskum, uppstigningardagur, sumardagurinn fyrsti, 1. maí, annar í hvítasunnu, frídagur verslunarmanna og annar í jólum.

Nýársdagur, föstudagurinn langi, páskadagur, hvítasunnudagur, 17. júní, jóladagur og eftir kl. 12 á aðfangadag og gamlársdag.

 

Leiðarkerfi með stoppistöðvum Strætó.is - Reykjanesbæ innanbæjarvagnar

Public transport during holidays 2022
Buses will not be on route: Dec 24th-26th (both days included), Dec 31st and January 1st, 2023.
Other days, winter schedule will apply.

The winter bus schedule took effect on August 22, 2022.

  • Routes R1, R3 and R4 run from 7- 22 on  weekdays and from 10- 18 on Saturdays
  • There are no buses running on Sundays

 

Letni rozkład jazdy autobusów wszedł w życie 22 sierpnia 2022.

  • Trasy R1, R3 i T4 kursują od godziny 7 do 22 w dni powszednie i od godziny 10 do 18 w soboty
  • Trasa R1 kursuje przez ulice Hjallavegur zamiast Njarðarbraut jak zeszłej zimy
  • W niedziele nie będzie kursów

 



  • Gjaldskrá innanbæjarstrætó

    Prenta gjaldskrá

    Strætókort eru seld í Bókasafni Reykjanesbæjar, Sundmiðstöð við Sunnubraut, Íþróttamiðstöð Njarðvíkur og Rokksafni Íslands, Hljómahöll. Hægt er að fá skiptimiða í vögnum en vagnstjórar eru ekki með skiptimynt.

    Almenningssamgöngur
    Gjald
    Stakur miði
    300 kr.
    Árskort
    5.000 kr.
    Afsláttarkort (árskort) fyrir börn á aldrinum 6 - 18 ára
    2.000 kr.
    Afsláttarkort (árskort) fyrir aldraða og öryrkja
    2.000 kr.
    Framhaldskólakort
    2.000 kr.
    Akstursþjónusta fatlaðra, stakur miði
    300 kr.
    Akstursþjónusta aldraðra, stakur miði
    300 kr.