Gulu línurnar sýna þær götur þar sem fræsing malbikslaga fer fram.
Gulu línurnar sýna þær götur þar sem fræsing malbikslaga fer fram.

Unnið verður að fræsingu malbikslaga á Hringbraut, Tjarnargötu og Njarðarbraut fimmtudaginn 23. maí og föstudaginn 24. maí. Röskun verður á umferð á þessum þremur götum, en þeim verður þó haldið opnum eins og hægt verður. 

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát við framkvæmdasvæði.