- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þann 1. janúar 2017 tóku í gildi lög nr. 67/2016 um breytingar á lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (heimagisting), ásamt nýrri regluverð um sama efni. Samkvæmt henni verður einstaklingum heimilt að leigja út heimili sitt og aðra fasteign sem hann/hún hefur til persónulegra nota í allt að 90 daga á ári.
Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga er hægt að nálgast ítarlegri upplýsingar ásamt fleirum sem tengist ferðamálum, m.a. heimagistingar.