Teikningar

Teikningar af flestum mannvirkjum eru aðgengilegar á Kortasjá Loftmynda. Ráðlegt er að hafa samband við starfsfólk Umhverfissviðs til að kanna gildi þeirra gagna sem aðgengileg eru á netinu. Vinsamlegast sendið beiðnir um afrit teikninga og gagna á netfangið  teikningar@reykjanesbaer.is 

Beiðnir eru afgreiddar við fyrsta tækifæri.

Fara á Kortasjá