Teikningar

Teikningar af flestum mannvirkjum eru aðgengilegar á KORTASJÁ landupplýsingar og teikningar. Reykjanesbær getur ekki afhent teikningar, útprentaðar á pappír. Senda má fyrirspurn um uppdrætti á netfangið teikningar@reykjanesbaer.is

Beiðnir eru afgreiddar við fyrsta tækifæri.

Fara á Kortasjá