Þjónustumiðstöð

Þjónustumiðstöð Reykjanesbæjar er opin frá kl. 07:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og kl. 07:00 til 12:30 föstudaga. 

Sími 420 3200. Neyðarsími er opinn eftir kl. 16:00 er viðkemur opinberum byggingum Reykjanesbæjar, skolplögnum og gatnakerfi bæjarins.

Forstöðumaður er Bjarni Karlsson garðyrkjusjóri.

Helstu verkefni Þjónustumiðstöðvar eru:

 • viðhald gatna, gangstétta og göngustíga
 • viðhald holræsa. Þjónustusamningur við verktaka
 • uppsetning og viðhald umferðarmerkja
 • viðhald umferðarljósa
 • snjómokstur gatna, gangstétta og göngustíga. Samningur við verktaka ásamt bæjarvélum
 • hálkueyðing gatna, gangstétta og göngustíga. Samningur v/verktaka
 • viðhald opinna svæða. Samningur við verktaka
 • viðhald almenningsgarða. Samningur við verktaka
 • uppsetning og viðhald jólaskrauts og jólatrjáa. Samningur v/verktaka
 • framkvæmdir við opinber hátíðarhöld s.s. 17. og fl.
 • vörur og efnislager
 • víðtæk þjónusta við stofnanir bæjarins
 • hreinsun þ.e. gatnahreinsun, hreinsun opinna svæða og lóðahreinsun. Samningur við verktaka
 • hreinsun holræsa. Samningur við verktaka
 • hreinsun rotþróa. Samningur við verktaka