Félagsstarf eldri borgara

Í þjónustumiðstöðin á Nesvöllum er boðið upp á félagsstarf fyrir íbúa, félagsstarfið annast Reykjanesbær og Félag eldri borgara í samvinnu. Markmið með félagsstarfi er að fyrirbyggja fyrir félagslega einangrun og hvetja til skapandi athafna og mannlegar samskipta.  Starfið á Nesvöllum einkennist af fjölbreytni með það að markmiði að koma til móts við sem flesta. Fastir liðir sem í boði eru: handaverk, bingó, spilavist, ýmis konar námskeið í gleri, leir postulíni o.fl. Boðið er upp á hreyfingu þrisvar sinnum í viku í íþróttasal Nesvalla. Auk þess er boccia æfingar í íþróttahúsinu við Sunnubraut og billjarð í Virkjun, Ásbrú.

Kaffiveitingar eru í boði alla virka daga á Nesvöllum.

 Nánari upplýsingar má fá í þjónustumiðstöðinni á Nesvöllum s: 420-3400  

Hafa samband