Hjúkrunarheimili Hrafnistu í Reykjanesbæ

Hrafnista rekur tvö hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ, á Nesvöllum og Hlévangi. Heimilin eru því því hluti af Hrafnistuheimilunum sem rekið er undir merkjum DAS, dvalarheimilis aldraðra sjómanna.

Hrafnistuheimilin í Reykjanesbæ eru rekin eftir danskri hugmyndafræði Lev og bo. Starfsfólk og íbúar vinna saman að því að skapa heimilislegt, hlýlegt og virkt samfélag og starfsmenn taka það besta frá sjálfstæðri búsetu og sameina öryggi hjúkrunarheimilis.

Inntaka á hjúkrunarheimili fer í gegnum færni- og heilsumatskerfi Embættis landlæknis.

Vefur Hrafnistu Nesvöllum

Vefur Hrafnistu Hlévangi