Börn og tilfinningar

Það er margt sem börn þurfa að glíma við en hafa ekki alltaf þroska til þess að tjá tilfinningar sínar eða vinna úr raunum sínum. 
Bækur gætu hjálpað þeim að brjóta skurnina. 

Bókasafn Reykjanesbæjar leggur þessar til:

Brian Moses: Þegar ég er reiður. Um tilfinningar. 
Gunilla Wolde: Emma öfugsnúna. Um tilfinningar.
Áslaug Jónsdóttir og fleiri. Nei, sagði litla skrímslið. Um að tjá tilfinningar.
Áslaug Jónsdóttir og fleiri. Stór skrímsli gráta ekki. Um tilfinningar.
Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen. Brosbókin. Um tilfinningar og bros.

Ásthildur Bj. Snorradóttir. Bína. Um hegðun.
Ásthildur Bj. Snorradóttir. Bína fer í leikskóla. Um hegðun í leikskóla

Guðrún Helgadóttir: Núna heitir hann bara Pétur. Um að  hætta að pissa á sig. 

Astrid Lindgren: Ég vil líka eignast systkin. Um afbrýðissemi sem tengist yngra systkini.
Helga Arnalds: Skrímslið litla systir mín. Um tilfinningar sem kvikna við að eignast systkini. 

Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal: Stór skrímsli gráta ekki. Um minnimáttarkennd.

Ragnhild Tangen: Bjössi. Um fötlun, um að vera öðruvísi.
Bryndís Guðmundsdóttir. Einstök mamma. Um að eiga mömmu sem er öðruvísi.
Sigrún Daníelsdóttir og Björk Bjarkadóttir. Kroppurinn er kraftaverk. Um viðringu fyrir fjölbreytileika og líkamann.

Hallfríður Ingimundardóttir: Pési og verndarenglarnir. Um einelti.
Harpa Lúthersdóttir: Má ég vera memm? Um einelti.  
Kes Gray og Lee Wildish: Láttu mig í friði. Saga um strák sem lærir að rísa upp gegn einelti. Um einelti.
Sigrún Arna Elvarsdóttir: Regnbogafuglinn. Um einelti.
Klaus Slavensky: Hvíta hænan. Um einelti
Sigurbjörn Þorkelsson: Afmæli undirbúið. Um einelti og fordóma.

Guðrún A. Harðardóttir: Það má ekki vera satt. Um dauða. 
Marlee Alex: Afi og ég tölum sanan um dauðann. Um dauða. 
Luis Rock. Að kveðja í síðsta sinn. Um skilnaðarstundir/dauða
Trevor Romain. Hvað í veröldinni gerir maður þegar einhver deyr? Um dauða.

Kirsti Haaland: Elli og skilnaðurinn. Um skilnað. 

Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal: Skrímsli í myrkrinu. Um myrkfælni.

Gro Dahle og Svein Nyhus: Illi Kall. Um heimilisofbeldi.

Njörður P. Njarðvík: Sigrún fer á sjúkrahús. Um veikindi. 
Inger og Lasse Sandberg: Það á að lækna mig. Um veikindi. 

Wendy S. Harpham: Begga og áhyggjubollinn. Um krabbamein foreldris.
Valgerður Hjartardóttir: Krabbameinið hennar mömmu. Um krabbamein móður.
Helgi Jónsson: Kraftaverkið. Um slys/sjúkdóma. 
Helle Motzfeldt. Lyfjastrákurinn Lúlli og eltingaleikurinn við fýldu krabbameinsfrumurnar. Um krabbamein.
Kristin Langeland. Pétur er með ónæmisgalla : þetta er bók um ónæmiskerfið sem er varnarkerfi líkamans
Lisbeth Iglum Rønhovde. Fyrsta bókin um Sævar. Um ofvirkni og athyglisbrest, ADHD.
Stefanie Lazai og Stephan Pohl. Benjamín. Mamma mín og MS. Um MS sjúkdóminn.