Gjaldskrá
*Börn 10 – 18 ára búsett í Reykjanesbæ fá fría árs áfyllingu gegn framvísun á útgefnu aðgangskorti.
**Kaupa þarf aðgangskort til áfyllingar, fyrir 10 miða, 30 miða og árskort.
Frír aðgangur fyrir börn yngri en 10 ára
Reykjanesbær býður upp á þrjár glæsilegar sundlaugar: Sundmiðstöðina/Vatnaveröld, Sundlaug Njarðvíkur og Stapalaug. Hér fyrir neðan má finna helstu upplýsingar um hverja laug fyrir sig.
Sundmiðstöðin er stór og glæsileg sundlaug með fjölbreyttri aðstöðu.
Aðstaða:
Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður sem hentar allri fjölskyldunni. Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina og vatnið er upphitað og þægilegt.
Opnunartími:
Staðsetning og símanúmer:
Sundmiðstöð, Sunnubraut, 230 Reykjanesbæ
Nánari upplýsingar í síma 420 1500
Sundlaug Njarðvíkur býður upp á aðstöðu sem breytist eftir árstíðum.
Aðstaða:
12,5 metra innilaug
Heitir pottar
Gufubað (sauna)
Opnunartími:
Sumartími (7. júní - 19. ágúst):
Opið mánudaga til föstudaga frá 10:00 - 20:00 í heita potta, Massa og gufu.
Sundlaug lokuð yfir sumartímann.
Vetrartími (20. ágúst - 6. júní)
Morgunopnun: Virkir dagar frá 06:30 - 08:00.
Kvöldopnun:
Þriðjudaga og Föstudaga: 16:00 - 21:00
Miðvikudaga: 17:00 - 21:00
Laugardaga: 13:00 - 17:00
Lokað á sunnudögum
Kvennatími er mánudaga 13:00-17:00, þriðjudaga 13:00-21:00, fimmtudaga 13:00-21:00 og laugardaga 10:00-14:00.
Karlatími er mánudaga 17:00-21:00, miðvikudaga 13:00-21:00, föstudaga 13:00-21:00 og laugardaga 14:00-17:00.
Staðsetning og símanúmer:
Norðurstígur 2, Reykjanesbær
Símanúmer: 420 1515 og 420 1516
Ný og glæsileg sundlaug í íþróttamiðstöð Stapaskóla. Sundlaugin er 25 metra löng og þar eru tvö vaðlón, annað inni og hitt utandyra. Utandyra eru einnig tveir pottar og einn kaldur. Pottasvæðið snýr til suðurs. Við pottasvæðið er einnig gufubað og infrarauður klefi.
Opnunartími (Sumaropnun 1. júní til 25. ágúst ):
Virkir dagar: 13:00 – 21:30
Helgar: 09:00 – 18:00
Opnunartími (Vetraropnun 26. ágúst til 31. maí ):
Virkir dagar: 15:00 – 21:30
Helgar: 09:00 – 18:30
Börn byrja að greiða barnagjald 1. júní árið sem þau verða 10 ára, að því gefnu að þau hafi lokið sundstigsprófi. Frá þeim tíma mega þau fara ein í sund.
Börn yngri en 10 ára skulu vera í fylgd með syntum einstaklingi 15 ára eða eldri.
Mest mega vera tvö börn í fylgd hvers einstaklings, nema um sé að ræða foreldra eða forráðamenn barna.
Aðgangskort til áfyllingar fyrir 10 miða, 30 miða og árskort þarf að kaupa sérstaklega. Aðgangskort gildir bæði í Sundmiðstöð og í Stapalaug.
*Börn 10 – 18 ára búsett í Reykjanesbæ fá fría árs áfyllingu gegn framvísun á útgefnu aðgangskorti.
**Kaupa þarf aðgangskort til áfyllingar, fyrir 10 miða, 30 miða og árskort.
Frír aðgangur fyrir börn yngri en 10 ára