Vatnaveröld

Vatnasleikjagarður

Yfirbyggður og upphitaður vatnsleikja-garður fyrir alla fjölskylduna

Boðið er upp á fjolbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina, vatnið er upphitað og þægilegt. Í Sundmiðstöðinni er 25 metra útilaug, 4 setlaugar og eimbað. Að auki er þar ein glæsilegasta 50 metra innilaug landsins. Sérklefi er boði fyrir þá sem það kjósa.

Forstöðumaður er Hafsteinn Ingibergsson.

Myndagallerý

Fréttir úr ýmsum áttum