Þjónusta

Öll þjónusta Reykjanesbæjar

Stuðlum að hamingju og heilbrigði

Það er sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, svo að þeir nái að þroska hæfileika sína, eigi sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast.

Ekki síst viljum við skapa börnum okkar bestu tækifæri í öruggu, aðlaðandi og umhverfisvænu samfélagi til að rækta hamingju og heilbrigði, afla sér góðrar menntunar og áhugaverðra framtíðarstarfa.

Senda fyrirspurn

Fréttir úr ýmsum áttum