Menntun og fræðsla

Menntastefna Reykjanesbæjar

Hlutverk fræðslusviðs Reykjanesbæjar:

 

  • Fræðslusvið annast stjórnsýslu, rekstur og þjónustu vegna uppeldis- og menntamála bæjarfélagsins. Fræðslustjóri er forstöðumaður fræðsluskrifstofu.
  • Fræðslusvið hefur umsjón með rekstri, áætlunargerð og sérfræðiþjónustu fyrir leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
  • Fræðslusvið veitir leik- og grunnskólum sérfræðiþjónustu í samræmi við reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga og er lögð áhersla á að kennslufræðileg, sálfræðileg, þroskafræðileg og félagsfræðileg þekking nýtist sem best í skólastarfi.
  • Fræðslusvið hefur umsjón með daggæslu í heimahúsum samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
  • Fræðslusvið hefur umsjón með rekstri íþróttamannvirkja í bæjarfélaginu.
  • Fræðslusvið annast rekstur félagsmiðstöðva og hefur umsjón með forvarnarstarfi fyrir börn og unglinga.
  • Fræsðlusvið annast samskipti og hefur umsjón með samningum við íþrótta- og tómstundafélög bæjarfélagsins.

Starfsmenn:
 

Berglind Ósk Guðmundsdóttir talmeinafræðingur
 
Einar Trausti Einarsson yfirsálfræðingur
 
Erla Hafsteinsdóttir talmeinafræðingur
 
Guðný Reynisdóttir skólaráðgjafi
 
Gyða M. Arnmundsdóttir deildarstjóri sérfræðiþjónustu
 
Hafdís Garðarsdóttir kennsluráðgjafi
 
Hafsteinn Ingibergsson forstöðumaður íþróttamannvirkja
 
Hafþór Barði Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi
 
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir sérkennsluráðgjafi
 
Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs
 
 
Kolfinna Njálsdóttir sérkennsluráðgjafi
 
 
 
Sóley Halla Þórhallsdóttir grunnskólafulltrúi 
 
Vigdís Karlsdóttir kennsluráðgjafi
 

 

Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi

Fréttir