Menntun og fræðsla

Framtíðarsýn í menntamálum

Hlutverk fræðslusviðs Reykjanesbæjar:

 

  • Fræðslusvið annast stjórnsýslu, rekstur og þjónustu vegna uppeldis- og menntamála bæjarfélagsins. Fræðslustjóri er forstöðumaður fræðsluskrifstofu.
  • Fræðslusvið hefur umsjón með rekstri, áætlunargerð og sérfræðiþjónustu fyrir leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
  • Fræðslusvið veitir leik- og grunnskólum sérfræðiþjónustu í samræmi við reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga og er lögð áhersla á að kennslufræðileg, sálfræðileg, þroskafræðileg og félagsfræðileg þekking nýtist sem best í skólastarfi.
  • Fræðslusvið hefur umsjón með daggæslu í heimahúsum samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
  • Fræðslusvið hefur umsjón með rekstri íþróttamannvirkja í bæjarfélaginu.
  • Fræðslusvið annast rekstur félagsmiðstöðva og hefur umsjón með forvarnarstarfi fyrir börn og unglinga.
  • Fræsðlusvið annast samskipti og hefur umsjón með samningum við íþrótta- og tómstundafélög bæjarfélagsins.

Starfsmenn:
 

Berglind Ósk Guðmundsdóttir talmeinafræðingur
 
Einar Trausti Einarsson yfirsálfræðingur
 
Erla Hafsteinsdóttir talmeinafræðingur
 
Guðmunda Lára Guðmundsdóttir grunnskólafulltrúi 
 
Guðný Reynisdóttir skólaráðgjafi
 
Gyða M. Arnmundsdóttir deildarstjóri sérfræðiþjónustu
 
Hafdís Garðarsdóttir kennsluráðgjafi
 
Hafsteinn Ingibergsson forstöðumaður íþróttamannvirkja
 
Hafþór Barði Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi
 
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir sérkennsluráðgjafi
 
Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs
 
Kolfinna Njálsdóttir sérkennsluráðgjafi
 
Kristín Helgadóttir leikskólafulltrúi
 
 
 
Vigdís Karlsdóttir kennsluráðgjafi
 

 

Fréttir