Leikskólar

Á leikskóla er gaman, þar leika allir saman

Leikskólar Reykjanesbæjar starfa samkvæmt lögum um leikskóla og reglugerð um þau lög frá 2008.
Stofnun leikskóla og rekstur er á ábyrgð sveitarfélaga en menntamálaráðuneytið fer með faglega yfirstjórn og gefur út Aðalnámskrá leikskóla.

Reykjanesbær rekur 6 leikskóla fyrir börn á aldrinum 2 til 6 ára. Fjórir leikskólar eru reknir samkvæmt þjónustusamningi. Leikskólarnir eru opnir frá kl. 7:30 og 7:45 til 16:15 og 17:15. Lokað er vegna sumarleyfa í 5 vikur.

Leikskólafulltrúi er Kristín Helgadóttir og sinnir hún einnig ásamt Gyðu M. Arnmundsdóttur sérkennsluráðgjöf í leikskólum
Sérkennsluráðgjafi sinnir ráðgjöf og eftirlitshlutverki varðandi börn með sérþarfir.

Leikskólar í Reykjanesbæ 
Gjaldskrá leikskóla 2016
Starf leikskóla í Reykjanesbæ

Umsókn

Hægt er að sækja rafrænt um leikskólavist á íbúavefnum mittreykjanes.is
Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilis sveitarfélags (xls)
Umsókn um starf á leikskóla

Skjöl og hlekkir
 

Reglur um leikskólavist hjá Reykjanesbæ (pdf)

 

Fréttir