Minning um fórnarlömb umferðarslysa.

Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Næstkomandi sunnudag, 18. nóvember, er alþjóðlegur minningardagur fórnarlamba umferðaslysa, en þann 1. nóvember 2012 höfðu 965 látist í umferðaslysum á Íslandi frá 1968. Þennan dag verður minningarathöfn haldin við bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi klukkan 11:00 og klukkan 11:15 verður fórnarla…
Lesa fréttina Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa
Ungur knattspyrnumaður.

Viltu fræðast um atvinnumennsku í knattspyrnu?

Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 19.30 verður dagskrá á Bókasafni Reykjanesbæjar sem sérstaklega er sniðin að ungum knattspyrnudrengjum.Dagskráin er liður í norrænu bókasafnavikunni, 12. - 18. nóvember. Lesið verður úr ævisögu Zlatan Ibrahimovi? og knattspyrnumennirnir Jóhann B. Guðmundsson og Ómar Jó…
Lesa fréttina Viltu fræðast um atvinnumennsku í knattspyrnu?
Úr strætó.

Agastefna skilar árangri

Ritrýnd fræðigrein birtist nýverið í íslenska Sálfræðiritinu um innleiðingu PBS í Holtaskóla, Njarðvíkurskóla og Myllubakkaskóla. Höfundar greinarinnar eru DR Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, Kolbrún Ingibjörg Jónsdóttir, Ragnheiður Sif Gunnarsdóttir, fulltrúi í fræðsluráði Reykjanesbæjar og Gylfi Jó…
Lesa fréttina Agastefna skilar árangri
Ungir námsmenn.

Frábær árangur nemenda í samræmdum prófum í 4. bekk í Reykjanesbæ

Fyrstu niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk haustið 2012, eru nú komnar.  Árangur nemenda í  stærðfræði í 4.bekk í Reykjanesbæ  er nú með því allra besta sem gerist á landsvísu.  Árangur í stærðfræði er raunar einnig góður í þeim nágrannasveitarfélögum sem eru á þjónustusvæði Fræðslus…
Lesa fréttina Frábær árangur nemenda í samræmdum prófum í 4. bekk í Reykjanesbæ
Bæjarhlið Reykjanesbæjar fallega skreytt listaverkum barna.

Suðurnesin styrkja menntastöðu sína

Hlutfall kvenna á Suðurnesjum sem eru með stúdentspróf sem hæstu námsgráðu er vel yfir landsmeðaltali og það hæsta sem greint er eftir 8 landshlutum.  Þá er iðnmenntun karla á Suðurnesjum vel yfir landsmeðaltali. Þetta kemur m.a. í nýlegri könnun sem Byggðastofnun fékk Capacent til að taka saman um …
Lesa fréttina Suðurnesin styrkja menntastöðu sína
Bæjarhlið Reykjanesbæjar skreytt fallegum listaverkum barna.

Þriggja ára fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Fréttatilkynning frá Reykjanesbæ: Þriggja  ára fjárhagsáætlun Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2014-2016 verður lögð fram í bæjarstjórn nk. þriðjudag 6. nóvember. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði fyrir bæjarsjóð á árinu 2014 um 869,8 m.k…
Lesa fréttina Þriggja ára fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2013

Fréttatilkynning frá Reykjanesbæ vegna fjárhagsáætlunar 2013: Staðan styrkist Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2013 verður lögð fram í bæjarstjórn nk. þriðjudag 6. nóvember. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarafgangur fyrir afskriftir og fjármagnsliði verði um 635,9 m.kr. fyrir bæjarsjóð …
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2013
Frá fundi í Njarðvíkurskóla.

Fræðslustjóri á ferðinni

Gylfi Jón Gylfason, fræðslustjóri Reykjanesbæjar, heimsótti á dögunum fundi hjá leikskólunum Garðaseli, Gimli og Heiðarseli  þar sem hann ræddi við foreldra um framtíðarsýn leik- og grunnskóla í Reykjanesbæ. Í erindi Gylfa Jóns kom fram að í framtíðarsýninni ætti að leggja sérstaka áherslu á bættan…
Lesa fréttina Fræðslustjóri á ferðinni
Útsvarslið Reykjanesbæjar ásamt bæjarstjóra.

Áfram Reykjanesbær !

Reykjanesbær tekur að vanda  þátt í Útsvari, spurningakeppni sjónvarpsins og sendir sterkan hóp  eins og áður.   Í liðinu eru þau Baldur Guðmundsson og Hulda G. Geirsdóttir sem eru orðin okkur  að góðu kunn, enda tekið þátt í slagnum í nokkur ár og alltaf staðið sig vel.  Þriðji liðsmaðurinn er  ung…
Lesa fréttina Áfram Reykjanesbær !
Árni Sigfússon og Aðalsteinn Ingólfsson með mynd Erró.

Erró gefur málverk til Reykjanesbæjar

Sá skemmtilegi atburður átti sér stað við opnun sýningar Þorbjargar Höskuldsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar sl. föstudag að Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri með meiru kvaddi sér hljóðs og sagðist vera með kveðju fr...
Lesa fréttina Erró gefur málverk til Reykjanesbæjar