Elfa Hrund Guttormsdóttir.

VIRK virkar

Atvinnurekendur jákvæðir
Lesa fréttina VIRK virkar
Vilhjálmur með gullið. Ljósmynd: Íþróttasamband fatlaðra.

Vilhjálmur Jónsson tók gullið

Vilhjálmur Jónsson boccia spilari vann til gullverðlauna í sínum flokki í boccia í gær á ólympíuleikum fatlaðra. Ólympíuleikar fatlaðra standa nú yfir í Los Angeles í Bandaríkjunum og er stór hópur af íslenskum keppendum að keppa á leikunum. Vilhjálmur, sem keppir fyrir hönd íþróttafélagsins NES í R…
Lesa fréttina Vilhjálmur Jónsson tók gullið

Þurfum hugarfarsbreytingu Pistill frá bæjarstjóra

Þurfum hugarfarsbreytingu -Allt of margir greiða allt of lítið Nú þegar álagningu opinberra gjalda er lokið er ljóst að hér í Reykjanesbæ, og eflaust víðar, þarf að verða hugarfarsbreyting. Allt of margir einstaklingar nota allar mögulegar leiðir til þess að komast hjá greiðslu útsvars á meðan …
Lesa fréttina Þurfum hugarfarsbreytingu Pistill frá bæjarstjóra
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri ásamt fimmtánþúsundasta íbúanum og foreldrum hans

Fimmtánþúsundasti íbúinn fæddur

Íbúatala Reykjanesbæjar fór upp í 15.000 á föstudaginn þegar sprækur strákur kom í heiminn á ljósmæðravakt Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Af þessu skemmtilega tilefni mætti Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri á fæðingardeildina og færði fjölskyldunni blómvönd fyrir hönd bæjarins. Drengurinn vóg …
Lesa fréttina Fimmtánþúsundasti íbúinn fæddur
Álagningarskrá Reykjanesbæjar 2015.

Álagningarskrá Reykjanesbæjar liggur frammi á bæjarskrifstofunum

Álagningu opinberra gjalda árið 2015 lýkur í dag föstudaginn 24. júlí. Álagningarskrá Reykjanesbæjar verður lögð fram í dag í heild sinni og mun liggja frammi á bæjarskrifstofunum í 14 daga. Kærufrestur er í 30 daga frá birtingu, vilji menn kæra álagninguna.  
Lesa fréttina Álagningarskrá Reykjanesbæjar liggur frammi á bæjarskrifstofunum
Hér má sjá íbúaþróunina í Reykjanesbæ á undanförnum árum.

Íbúar Reykjanesbæjar að verða 15 þúsund

Fjölgun íbúa Reykjanesbæjar hefur verið nokkuð jöfn og stöðug undanfarin ár eins og sést á meðfylgjandi mynd. Í desember sl. kom smá bakslag í þessa þróun en frá apríl 2015 hefur verið stöðug fjölgun. Ef að líkum lætur má búast við að fimmtánþúsundasti íbúinn fæðist um helgina.
Lesa fréttina Íbúar Reykjanesbæjar að verða 15 þúsund
Glaðbeittir NES-arar. Ljósmynd: VF

Tíu NES-arar á Alþjóðaleika Special Olympics í LA

Dagana 25. júlí til 3. ágúst næstkomandi verða Alþjóðaleikar Special Olympics í Los Angeles. Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Íslandi munu senda 41 keppenda af öllu landinu á þessa leika og þar af eru 10 þeirra héðan af Suðurnesjum sem koma úr íþróttafélaginu NES. Þessir keppendur eru:…
Lesa fréttina Tíu NES-arar á Alþjóðaleika Special Olympics í LA
Frá upptöku nágrannavörslu.

Íbúar við Birkidal taka upp nágrannavörslu

Nágrannavörslu hefur verið komið upp við Birkidal í Reykjanesbæ. Íbúarnir hafa bundist samtökum um að gæta að eignum hvers annar og fylgjast með híbýlum þegar nágrannar eru að heiman. Nágrannavarsla er nú við tólf götur í Reykjanesbæ. Reykjanesbær tók formlega upp Nágrannavörslu árið 2008 en verkef…
Lesa fréttina Íbúar við Birkidal taka upp nágrannavörslu
Kjartan Már.

Uppfærsla og aukin rafræn stjórnsýsla

Eins og margir vita er upplýsingavefur Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is orðinn frekar lúinn. Hér er að finna mikið magn upplýsinga frá ýmsum tímum, sumar úreltar á meðan nýrri vantar. Þetta er auðvitað alls ekki nógu gott og hefur verið ákveðið að fara í uppfærslu og lagfæringar á vefnum í haust.…
Lesa fréttina Uppfærsla og aukin rafræn stjórnsýsla

Hjólastígur frá Reykjanesbæ að Flugstöð á áætlun

Vinna við gerð hjólastígs frá Eyjavöllum í Reykjanesbæ að Flugstöð Leifs Eiríkssonar er á áætlun, að sögn Guðlaugs H. Sigurjónssonar sviðsstjóra umhverfissviðs. Stefnt er að verklokum í október. Sá hluti hjólastígsins sem nú er í vinnslu er frá Reykjanesbraut að Flugstöð. Gangbraut mun koma yfir…
Lesa fréttina Hjólastígur frá Reykjanesbæ að Flugstöð á áætlun