Samráðsfundur Velferðarnets Suðurnesja

Velferðarnet Suðurnesja hélt vel heppnaðan samráðsfund 5. október 2023. Fulltrúar sveitarfélaganna, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og ríkisstofnana á Suðurnesjum fóru yfir farinn veg og framtíð verkefnisins. Til fundarins mætti starfsfólk fyrrnefndra aðila, sem hefur tekið þátt í mótun Velferðarnetsins auk þess mættu stjórnendur og kjörnir fulltrúar á fundinn.
Lesa fréttina Samráðsfundur Velferðarnets Suðurnesja
Tölvuteikning af nýju húsnæði BYKO og Krónunnar. Tölvuteikning/Aðsend

Byko og Krónan í nýtt verslunarhúsnæði

Fyrsta skóflu­stung­an að 10 þúsund fer­metra versl­un­ar­hús­næði fyr­ir Krón­una og Byko við Fitja­braut 5 í Reykja­nes­bæ var tek­in föstudaginn 6. október.  Þau Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar, Guðrún Aðal­steins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Krón­unn­ar, Sig­urður B. …
Lesa fréttina Byko og Krónan í nýtt verslunarhúsnæði
Brynja Stefánsdóttir

Tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna

Fimmtudaginn 5. október voru tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2023. Tilnefnt er eftir þremur flokkum. Að þessu sinni er Brynja Stefánsdóttir kennari tilnefnd fyrir árangursríka vísinda- og tæknikennslu á leik- og grunnskólastigi. Í umsögn segir m.a.: Brynja er kennari af lífi og s…
Lesa fréttina Tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna

Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur

Alþjóðadagur kennara var fimmtudaginn 5. október Alþjóðadagur kennara er haldinn hátíðlegur 5. október ár hvert. Tilgangur dagsins er að vekja athygli á öllu því faglega og góða starfi sem kennarar inna af hendi, að minna á mikilvægi kennarastarfsins og huga að menntun til framtíðar. Að baki Alþjó…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur
Eva Michelsen

Djö#$& bókhaldið - hádegiserindi

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja býður frumkvöðlum og sprotafyrirtækjum til hádegiserindis á netinu. Erindinu er ætla að veita innsýn í hvað fylgir að vera í eigin rekstri, hvað þýða öll þessi hugtök eins og reiknað endurgjald og vsk ofl. Hverju þarf að huga að, hverjir eru kostir og gallar þ…
Lesa fréttina Djö#$& bókhaldið - hádegiserindi