Hættustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna ákafrar jarðskjálftahrinu við Sundhjúkagíga, norðan Grindavíkur.
Lesa fréttina Hættustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu

Nýtt varðveisluhúsnæði í Reykjanesbæ

Samningar voru undirritaðir um nýtt varðveisluhúsnæði við Flugvallarbraut 710 á Ásbrú sem mun umbylta aðstöðu safna Reykjanesbæjar til hins betra. Þar verða varðveittir munir og gögn frá byggðasafni-, listasafni-, skjalasafni- og bókasafni Reykjanesbæjar ásamt öðrum menningartengdum munum. Þegar hús…
Lesa fréttina Nýtt varðveisluhúsnæði í Reykjanesbæ
Ráðhús Reykjanesbæjar.

Fjarhagsáætlun Reykjanesbæjar 2024-2027

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2024 – 2027, var lögð fram þriðjudaginn 7. nóvember 2023 og fór til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi.
Lesa fréttina Fjarhagsáætlun Reykjanesbæjar 2024-2027

Upplýsingafundur vegna jarðhræringa

Upplýsingafundur vegna jarðhræringa á Reykjanesi verður haldinn í Stapa Hljómahöll, miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20:00. Fundinum verður einnig streymt á Facebook síður Reykjanesbæjar.
Lesa fréttina Upplýsingafundur vegna jarðhræringa

Leitum eftir hugmyndum

Reykjanesbær verður 30 ára 11. júní 2024. Af því tilefni leitum við eftir hugmyndum frá bæjarbúum  til að fagna áfanganum.
Lesa fréttina Leitum eftir hugmyndum

Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga.
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu

Farsæld barna fagnað í Hljómahöll

Innleiðingarteymi í verkefninu Farsæld barna hjá Reykjanesbæ blés til veislu miðvikudaginn 18. október, í Stapa í Hljómahöll. Tilefnið var að fagna þeim áföngum sem hafa náðst hingað til í verkefninu og auka sýnileika á þess. Viðburðurinn markaði kaflaskil í vegferðinni, þar sem framkvæmd verkefnisins fer nú á fulla ferð og innleiðingin hefst með krafti eftir góðan og mikilvægan tíma í undirbúning og þróun.
Lesa fréttina Farsæld barna fagnað í Hljómahöll

Rafmagnsleysi aðfaranótt 25. október

Þetta rafmagnsleysi er tilkomið vegna vinnu við breytingar á háspennudreifikerfi.
Lesa fréttina Rafmagnsleysi aðfaranótt 25. október

kvennaverkfall þann 24. október

Eins og flestum ætti að vera orðið kunnugt standa á fjórða tug samtaka fyrir kvennaverkfalli þann 24. október næst komandi.
Lesa fréttina kvennaverkfall þann 24. október
Geislandi jólaálfar í Aðventugarðinum

Aðventugarðurinn. Opið fyrir umsóknir!

Undirbúningur fyrir fallega Aðventugarðinn okkar er nú kominn á fullt skrið. Markmiðið með Aðventugarðinum er að lýsa upp svartasta skammdegið og skapa góða og notalega stemningu fyrir jólabörn á öllum aldri á aðventunni.
Lesa fréttina Aðventugarðurinn. Opið fyrir umsóknir!