Freyr

Freyr

Freyr er lávarður og drottin stríðs, frjósemi, friðar, farsældar og kynlífs í norrænni goðafræði. Hann ræður fyrir regni og skini sólar og þar með gróðri jarðar. Á hann er gott að heita til árs, friðar og fésælu

Staðsetning: Á innri brimgarðinum við Fitjar