Grænáskirkja

Grænáskirkja

Grænáskirkja er gamalt örnefni þar sem þjóðtrúin talar um hulin heim álfa og huldufólks sem hollvini sína, því skyldi sem minnst ónæði og rask gera þeim. Sagt er að stundum bregði fyrir Álfahöfðingi sveipaður rauðri skikkju á sveimi þarna í ásinum.

Staðsetning: efst í ásinum ofan við Fitjar