Tyrkjavörðutröllin

Tyrkjavörðutröllin

Tyrkjavörðutröllin komu sér fyrir á hólum og hæðum til að flæma Tyrki á brott því þeir myndu telja að þarna væri her tröllvaxna manna albúnir að bjóða þeim byrginn reyndu þeir árás.

Staðsetning: vegamót Geirdals og Stapabrautar